Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 151 Fjöldi stofna Mánuðir Mynd 1. Fjöldi jákvœðra S. pyogenes rœktana á sýklafrœðideild Landspítaians seinni hluta ársins 1998 og nœmi þeirrafyrir erýtró- mýsítii. Mynd 2. Notkun makrólíða á íslandi 1989-1998 í stöðluðum dagskömmtum (DDDj/1000 íbúa/dag. Niðurstöður ársins 1998 eru aðeins fyrir fyrstu þrjá ársfjórðungana. um. Mikilvægt er að gera sér grein fyrir því að hér er aðeins um lítinn hluta stofnanna að ræða. A undanförnum árum hefur streptókokkaháls- bólga í vaxandi mæli verið greind með skyndi- prófum á heilsugæslustöðvum (byggð á grein- ingu á mótefnavökum bakteríunnar). Sýkla- lyfjanæmi stofna sem þannig greinast er því óþekkt. Því er ókleift að meta landfræðilega dreifingu stofnanna. Eins og fram kemur hér að ofan hefur mikilli notkun makrólíð sýklalyfja verið kennt um erýtrómýsín (og makrólíð) ónæmið. Á íslandi hefur notkun á erýtrómýsíni farið minnkandi í kjölfar hratt vaxandi ónæmis hjá pneumókokk- um og áróðurs gegn ofnotkun sýklalyfja (4,5). Á síðustu tveimur árum hefur notkun á nýjum makrólíðum hins vegar aukist verulega (mynd- Mynd 3. Notkun nýrra makrólíða á íslandi 1989-1998 í stöðluð- um dagskömmtum (DDD)/1000 íbúa/dag. Niðurstöður ársins 1998 eru aðeins fyrir fyrstu þrjá ársfjórðungana. ir 2 og 3). Auk þess jókst heildarnotkun sýkla- lyfja á árinu 1998, eftir að hafa verið minnk- andi frá 1990 (mynd 4). Þegar hlutfall penisillín ónæmra pneumó- kokka hækkaði hratt sýndu íslendingar gott fordæmi með því að minnka sýklalyfjanotkun- ina. í kjölfarið lækkaði hlutfall ónæmra stofna og hefur það vakið heimsathygli (6). Ljóst er að þörf er á áframhaldandi aðhaldi enda jókst sýklalyfjanotkunin á síðasta ári. Þróun erýtró- mýsín ónæmis hjá S. pyogenes er auk þess verulegt áhyggjuefni. Erfitt er að fullyrða um ástæðuna, en ekki er ólíklegt að skýringin sé aukin notkun nýju makrólíðanna. Nú fer í hönd sá árstími þegar tíðni sýkinga af völdum S. pyogenes er hæst. Mikilvægt er að tryggja sjúklingum viðeigandi meðferð og reyna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.