Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 147 Fig. 2. ECG-gated spin echo T1 images (TE: 8.0 msec and TR: 885 msec) in the transaxial- (A) and sagittal plane (B) of the thorax. The high resolution images (C and D) arefocused on the right ventricular wall. The images display transmural fat in part ofthe right ventricular wall (arrows). Öxullinn var snúinn til vinstri og það var ófull- komið hægra greinrof. Almennur blóðhagur, sölt og blóðsykur voru innan viðmiðunar- marka. Hjartaensím CK-MB og trópónín T mældust ekki hækkuð. Sökk mældist 6 mm/ klst, CRP (C-reactive protein) var neikvætt. Maðurinn var lagður inn á hjartadeild og hafður í hjartasírita. Þar komu fram tíð auka- slög frá sleglum og stöku sinnum tvíburataktur (bigemini). Ómskoðun af hjarta sýndi stækk- aðan hægri slegil og leka í þríblöðku (tri- cuspid) loku °3/4. Hámarksþrýstingur í lungna- slagæð var vægt hækkaður 35 mmHg. Utfalls- brot vinstra slegils var 52% sem er eðlilegt. Röntgenmynd af lungum og öndunarpróf voru eðlileg. Gert var áreynslupróf þar sem maður- inn erfiðaði samtals í 10,5 mínútur og á há- marksálagi 150 wött. Hann náði hámarkspúls 154 slögum á mínútu og fann ekki fyrir brjóst- verk en fékk sleglahraðtakt (ventricular tachy- cardia) með vinstra greinrofsútliti og var því látinn hætta prófinu. Sjúklingur var þessu næst tekinn til hjartaþræðingar þar sem í ljós komu algjörlega eðlilegar kransæðar. Gerð var Holter rannsókn sem sýndi mjög tíð aukaslög frá sleglum, samtals nærri 6000 á sólarhring, einstaka tvíbura- og 48 sinnum þrí- bura- (trigemini) taktur. Til nánari sjúkdóms- greiningar var gerð segulómun (MRI) af hjarta og sást þar aukið segulskin í hægri slegli miðað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.