Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 36
130 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Fósturskaði af völdum áfengis Yfirlitsgrein Sólveig Jónsdóttir Jónsdóttir S Fetal alcohol syndrome and alcohol-related neuro- developmental disorder. A review Læknablaðið 1999; 85: 130-44 Prenatal alcohol exposure can have devastating con- sequences for the unborn child. The physical malfor- mations and growth retardation characteristic of the fetal alcohol syndrome (FAS) only represent the tip of the teratological iceberg. The functional impair- ments that are not obvious to the eye have the most detrimental consequences for the individual. The cognitive and behavioral problems seen in alcohol- exposed children are caused by alterations in brain function and/or structure. The extent of damage to the brain is time and dose related. Fetal alcohol syn- drome and alcohol-related neurodevelopmental dis- order (ARND) have been estimated to affect as many as 9.1 children per 1,000 according to a prospective study in Seattle, USA. Long-term outcome reveals an excess of social and mental problems. The incidence of FAS and ARND in Icelandic children is unknown. Various research outcomes and implica- tions for therapy are discussed. Key words: fetal alcohol syndrome (FAS), fetal alcohol effects (FAE), alcohol-related effects, alcohol-related neurodevelopmental dlsorder (AFtND), neuropsychologi- cal deficits. Höfundur er sálfræðingur. Frá barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Sólveig Jónsdóttir, barna- og unglingageðdeild Landspítalans, Dalbraut 12, 105 Reykjavík. Sími: 560 2500. Netfang: soljonsd@rsp.is Lykilorð: heilkenni fósturskaöa af völdum áfengis (FAS), áfengistengdur fósturskaöi (FAE), áfengistengd áhrif, áfengistengd röskun á taugaþroska (ARND), taugasál- fræöilegir ágallar. Ágrip Áfengisneysla á meðgöngu getur haft af- drifaríkar afleiðingar fyrir hið ófædda barn. Líkamleg vansköpun og vaxtarskerðing, sem einkenna heilkenni fósturskaða af völdum áfengis (fetal alcohol syndrome, FAS), er að- eins toppurinn á fósturskaðaísjakanum. Hinn starfræni skaði, sem ekki sést með berum aug- um, er sá sem hefur alvarlegastar afleiðingar til lengri tíma litið, en ekki útlitseinkennin sem slík. Vitsmunaskerðing og hegðunarvandamál, sem koma fram hjá áfengissköðuðum börnum, stafa af breytingum sem verða á starfsemi heil- ans og/eða byggingu hans. Það fer eftir alkó- hólmagni, sem neytt er á meðgöngu og því á hvaða tíma meðgöngunnar neyslan er, hve miklum skaða heilinn verður fyrir. Heilkenni fósturskaða af völdum áfengis ásamt með áfengistengdri röskun á taugaþroska (alcohol- related neurodevelopmental disorder, ARND) kann að vera fyrir hendi hjá allt að 9,1 barni af hverjum 1000, samkvæmt framskyggnri rann- sókn frá Seattle í Bandaríkjunum. Langtíma- rannsóknir sýna hátt hlutfall andlegra og fé- lagslegra vandamála hjá þessum börnum. Ekki er vitað um tíðni fósturskaða af völdum áfengis á Islandi. Fjallað er um ýmsar rannsóknarnið- urstöður og hugsanlegar ábendingar fyrir með- ferð. Inngangur Rannsóknir á dýrum og mönnunt undanfar- inn aldarfjórðung hafa varpað æ skýrara ljósi á hin afdrifaríku áhrif sem neysla áfengis á með- göngu getur haft á þroska fóstursins. Áfengi veldur bæði líkamlegum og starfrænum fóstur- skaða sem getur verið misalvarlegur eða allt frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.