Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 149 Eins og nafn þessa sjúkdóms bendir til eru hjartsláttartruflanir alvarlegasti fylgikvillinn. í byrjun geta komið fram tiltölulega vægar hjart- sláttartruflanir frá sleglum sem oftast versna við áreynslu. Smám saman koma fram hviður af sleglahraðtakti sem leiða til óþæginda frá brjósti, yfirliða og geta jafnvel dregið til dauða. Rannsóknir hafa sýnt að sleglahraðtaktur er vegna hringsóls (re-entry) og vegna þess að hringsólsferill er í hægri slegli kemur fram vinstra greinrof á hjartalínuriti. Hringsól gerir það að verkum að tiltölulega auðvelt er að framkalla hraðtaktinn með örvun hjá þessum sjúklingum við raflífeðlisfræðilega athugun. Meðferð hjartsláttartruflana í ARVD er eink- um tvenns konar. í vægari tilfellum er beitt lyfjameðferð. Þar hefur sotalol reynst best og er í dag talið kjörlyf. Hafi sjúklingurinn fallið í yfirlið eða fengið hjartastopp verður ekki hjá því komist að græða í hann raflostsgangráð (defibrillator) þar sem þessi atriði þykja benda til aukinnar hættu á alvarlegum takttruflunum. Reynd hefur verið skurðaðgerð með því að nema á brott sjúkt svæði. Með því móti hefur verið unnt að bæta hjartsláttartruflanir en starf- semi slegils skerðist þá til muna. Lokaorð Sjúkratilfelli mánaðarins fjallar um fyrsta tilfelli ARVD sem greinst hefur á íslandi. Þó sjúkdómurinn sé sjaldgæfur er líklegt að hann sé vangreindur. Með aukinni notkun hjartaóm- unar og segulómunar má búast við nokkurri aukningu á þessari sjúkdómsgreiningu á kom- andi árum. HEIMILDIR 1. McKenna WJ, Thiene G, Nava A, Fontaliran F, Blomström- Lundqvist C, Fontaine G, et al, on behalf of the Task Force of the Working Group Myocardial and Pericardial Disease ofThe European Society of Cardiology and of the Scientific Council on Cardiomyopathies of the International Society and Federation of Cardiology, supported by the Schoepfer Association. Diagnosis of arrhythmogenic right ventricular dysplasia/cardiomyopathy. Br Heart J 1994; 71: 215-8. 2. Corrado D, Basso C, Thiene G, McKenna WJ, Davies MJ, Fontaliran F, et al. Spectrum of Clinicopathological Mani- festations of Arrhythmogenic Right Ventricular Cardio- myopathy/Dysplasia: A Multicenter Study. J Am Coll Cardiol 1997; 30: 1512-20. 3. Benn M, Steen P, Lund B, Schiönning JD, Baandrup U, Pedersen AK. Arytmogen höjre ventrikel kardiomyopati. UgeskrLæger 1998; 160: 1454-9. 4. Fontaine G, Fontaliran F, Frank R. Arrhythmogenic Right Ventricular Cardiomyopathies. Clinical Forms and Main Differential Diagnoses. Circulation 1998; 97: 1532-5. 5. Burke AP, Farb A, Tashko G, Virmani R. Arrhythmogenic Right Ventricular Cardiomyopathy and Fatty Replacement of the Right Ventricular Myocardium. Are They Different Diseases? Circulation 1998; 97: 1571-80.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.