Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Side 7

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Side 7
5 ustu á stofu, fleiri eða færri daga vikunnar. Enginn stundar einvörðungu sérfræðistörf á stofu. Upp úr 1940 fékk barnalæknir, sem þá var nýkominn til landsins, aðstöðu til að stunda börn á Landakotsspítala, bó ekki væri um sérbarnadeild að ræða. Barna- deild Landspítalans var sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Hún tók til starfa með sérhæfðu starfsbði árið 1957. Deildin flutti í nýtt húsnæði árið 1965 með 60 sjúkrarúmum sem var tvöföldun á fyrra rými og rúmleea það. Hún fékk nýja nafn- gift, Barnaspítali Hringsins, til heiðurs sam- nefndum kvennasamtökum, sem höfðu veitt fyrirgreiðslu og aðstoð við að koma deiidinni upp. f ársbyriun 1976 bættist vökudeild, gjöreæsludeild nýfæddra, við starfsemi Barnaspítalans með 14 rúmum. Við Barnaspítalann starfa nú 5 barna- læknar í fullu starfi og tveir í hlutastarfi, auk barnaskurðlæknis. Undir Barnasnítal- ann heyrir einnig þiónusta við nýfædd börn á Fæðingarheimili Reykjavíkurborg- ar. Barnadeild hefur verið á LandakotssDÍt- ala síðan 1961. Þar eru nú 30 sjúkrarúm. Við deildina vinna 3 barnalæknar, en þeir stunda einnig veruleg sérfræðistörf á eigin stofum. Geðdeild BarnasDÍtala Hrinffsins tók til starfa síðla árs 1970. Þar eru nokkur leau- rúm, en fyrst og fremst er um Föneudeild- arstarfsemi að ræða. Þar starfa tveir barna- geðlæknar. Barnadeild Heilsuverndarstöðvar Revkia- víkur hóf starfsemi sína árið 1953. Hún hefur fyrst og fremst með höndum eftirlit með ungbömum og framkvæmd fyrir- byggjandi aðgerða. Deildin hefur teygt starfsemi sína til úthverfa bæiarins, til hagræðis fyrir fólkið sem þar býr. Tveir bamalæknar sinna þessari þjónustu í fullu starfi, en 5 eru ráðnir í mismunandi marg- ar eyktir í viku hverri. Þannig er þá í stórum dráttum umhorfs í heilbrieðismálum okkar í dag, að því er barnalækna og starfsemi beirra varðar. Mjög er mismunandi hvernig varið er skipulagi heilbrigðismála í hinum ýmsu löndum þar með talin heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa. í hinum sósialistísku ríkj- um Austur-Evrópu er fyrirkomulagið þannig, a.m.k. á hinum þéttbýlli svæðum, að fólk hefur sinn sérstaka heimilislækni, sem venjulega er þá lyflæknir. Það hefur einnig sinn barnalækni, sem annast um börn fjölskyldunnar upp að 15 ára aldri og ennfremur hefur það sinn sérstaka fæð- inga- og kvensjúkdómalækni, sem fylgist með þunguðum konum, annast krabba- meinsleit og önnur skyld störf sem hægt er að inna af hendi utan sjúkrahúsa. Þykir hæfilegt að heimilisbarnalæknirinn sjái um 1000—1200 börn. Öndvert við þetta er fyrirkomulagið í Bretlandi, þar sem umsjá barna er fyrst og fremst í hendi heimilis- læknisins „the general practitioner“. Þar hefur fólk engan beinan aðgang að barna- læknum. Þeir vinna allir sem ráðffefandi sérfræðingar á spítölum, en hafa þar einnig aðstöðu til að skoða börn, aðsend frá heim- ilislæknum eða öðrum. Á TvTorðurlöndnnum eru mismunandi kerfi. í Svíþióð tíðkast t.d. ekki að fólk velji sér sérstakan heim- ilislækni, hver og einn getur leítað bess læknis er hann óskar eftir. f Danmörku velur fólk sér heimilislækni og yfirieítt er gert ráð fvrir að hann hafi frumkvæði um tilvísanir til barnalækna og annarra sér- fræðinea. f NoreCTi má fólk leita t'l bvers þess læknis er það óskar eftir, ereiðir s'álft læknishiálpina, en fær síðan endurereitt úr siúkratrvcreineum eft.ir sérstöknm reffl- um. Ef leitað er sérfræðines án tilvísunar er endurgreidd aðeins sú upphæð sem nem- ur vitiunargialdi til almenns læknis. Svo hefur virst á undanförnum árum o° áratugum að heimilislæknakerfið væri að ganga sér til húðar víðast hvar. Færri og færri hafa vil.iað leggja fyrir sie störf heimilislækna. Eftir því sem bekking í læknisfræði hefur aukist og orð'ð marg- breyttari og flóknari hefur það orð'ð meira og meira ofviða einum manni að henda reiður á öllum sviðum fræði^reinarinnar og fylgjast með nviungum. Smám saman hafa ýmsir starfsþættir gengið undan heim- ilislækninum. Sérereinar hafa blómstrað, kröfur til læknisþjónustu hafa aukist og hinn gamli, góði heimilislæknir, sem kunni skil á öllu og var vinur, traust og hald sk.jólstæðinga sinna, hefur horfið af sjónarsviðinu. Á hinn bóginn hefur ekki verið hægt að benda á neitt heDDÍlegt fyrir- komulag, sem gæti komið í staðinn fyrir

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.