Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Blaðsíða 11

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Blaðsíða 11
9 Mynd 3 hjálpleg í þessu skyni. Lengdarvöxtur beina fer fram með skiptingu og fjölgun brjóskfruma og er það kallað chondro- plasia. Síðan fylgir innvöxtur æða og osteoidvefur myndar beinkjarna, osteo- genesis. Röntgenmyndir af beinagrind gefa upplýsingar um beinþroskann hverju sinni. í raun og veru má nota hvaða hluta beina- grindarinnar sem er í þessu augnamiði, en beztar uplýsingar fást með lágmarks geisl- un, ef tekin er röntgenmynd af hönd og úlnlið. Með samanburði við „standard“ röntgenmyndir (Greulich-Pyle, Tanner Whitehouse) er síðan reiknaður út bein- aldur barnsins. Veruleg frávik á beinaldri gefa ástæðu til frekari rannsókna. Hormónar hafa áhrif á beinþroskann og veruleg seinkun á beinaldri sést t.d. við skort á skjaldkirtilshormón og vaxtarhorm- ón. Androgen örva og flýta beinaldri t.d. adrenogenital syndrome. Einnig er hægt með beinaldursákvörðun að spá um endan- lega hæð barnsins. Þeir spádómar eru þó Mynd 4 öðru ári geta því verið eðlileg. Nægir að nefna fyrirbura eða dysmatur nýbura, sem vaxa gjarnan mjög hratt í upphafi, en beygja síðan inn á sína eðlilegu braut. Einnig kemur fyrir, að smávaxnir einstak- lingar eru meðalstórir eða vel það við fæðingu og „hrapa út af“ vaxtarkúrvunni á fyrsta eða öðru ári. Slík frávik á fyrstu 2 árunum geta með öðrum orðum verið eðlileg, en ætíð skal þó kanna, að ekki sé um sjúklegar orsakir að ræða. BEINÞROSKI Ef litið er á tvo heilbrigða 13 ára drengi, getur annar þeirra verið búlduleitur, stutt- ur og feitur, en hinn ef til vill langur, renglulegur með hýjung á efri vör. Þessi mikli mismunur á ytra útliti og þroskaein- kennum hefur valdið því, að menn hafa reynt að finna mælistiku á biologiskan þroska, sem ekki er jafnmiklum breyting- um háð milli einstaklinga. Þroskaákvörðun á beinagrind eða beinaldri hefur reynst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.