Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Síða 14

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Síða 14
12 Biörn Júlíusson HÆGÐATREGÐA í BÖRNUM Það hefur komið í minn hlut að ræða hér stuttlega hæeðavandamál og þá aðal- leea hægðatregðu hjá börnum. Þessi vanda- mál eru gamalkunn. Á fyrstu öld eftir Kristburð ráðlaeði t.d. Soranus útvíkkun á endaþarmi ungbarna með fingri til þess að koma í veg fyrir og lækna hæ°ðatrec’ðu. Laxeringar af ýmsu tagi voru viðurkennd- ar lækningaaðferðír og mikið notaðar við margskonar sjúkdóma allt fram undir vora daga. Sumir ráðiöcrðu úthreinsanir revlu- leffa. Herodotus skvrir frá því að egyntar hafi tekið hæCTðalvf í 3 daffa í röð einu sinni í mánuði sér til heilsubótar. Þetta er nátt- úrleva liðin t’ð. en hæcTðavandamál eru enn til staðar og valda börnum oft veru- leffum óþægindum og margvíslegum erfið- leikum. Anatomia og physiologia anorectal svæð- isins eru marcrbætt oCT flókin o<r befur ekki að fullu tekist að skiloreina bessa bæt.ti. Á fvrsta aldursári er defekationin eða bæCTða- losunin fyrst og fremst reflexbundin. Þeg- ar kemur fram á annað árið fer barnið að fá nokkra stiórn á bessu, en bað er ekki fvrr en um 3 ára aldur að flest, börn hafa náð fullri stiórn á bæPðum og bvafflátum. HæCTðabörfin virðist koma fram þeCTar rectum þenst út eða bæffðirnar koma banc- að ofan úr ristlinum. HæCTðafvrirferð í ristlinum kemur af stað bvlCTiuhrevfingu í ristilveggnum eða peristaltik og er um að ræða samsnil tveCTgia bátta hins ósiálfráða taugakerfis í ristlinum, parasvmpaticus og svmnaticus. Þar sem sá fyrri hefur örvandi áhrif á þarmavegginn, en slakar á snhincterum eða hringvöðvum, en sympa- ticus hefur gacnstæð áhrif, slakar á þarma- veggnum og dregur saman hringvöðva eða sphinctera. Þecar rectum er orðið útþanið af hægðum flytja aðlægar taugar eða afferentar taugar boð upp í defecations- centrið, sem er í 2., 3. og 4. saeralsegmenti mænunnar. Hreyfiboð frá þessu svæði valda og slökun á innri endaþarms hring- vöðvanum. Þessi hringvöðvi er einnig und- ir áhrifum ósjálfráða taugakerfisins. Þau aðlægu taugaboð sem fara uno eftir mæn- unni, valda samdráttum í siáifráðum eða þverrákóttum vöðvum sem hiálpa til við hæcðalosunina eða defekationina. Þrýst- ingurinn inni í kviðarholinu er aukinn með því að halda niðri í sér andanum og draga saman bindar- og kviðvöðva, þ.e.a.s. remb- ast. Slökun á ytri endaþarmshrinCTvöðvan- um er reflexbundin að nokkru leyti, en einnig að nokkru undir stiórn vilians. Levator ani vöðvarnir dracast saman við hæCTðalosunina eða defekationina oc draca endabarmsopið eða anus upo um leið og hæCTðirnar renna niður. Ef bessi st.arfsemi ristils og þarma er eitthvað truflnð eða hindruð, cetur það haft í för með sér að garnainnihaldið færist ekki niður á eðli- legan hátt. Þetta genaur hæaar niður, jafn- vel stöðxast að nokkru. Það resorheT’ast meira vatn úr hæCTðunum þeim mun hæCTar sem þær færast niður. þær verða burrar oCT harðar. Ef hæCTðafvrirfpv^;n ínni í ri=tl- inum er miöCT lítil. verða bvlaiuhre'rfmg- ' arnar eða peristaltikin í börmunum litlar. Þ°ð CTetur átt, sér st.að við vrrsa lanmv’nna siúkdóma og hreyfingaleysi eða sem afleið- ing af bessu. Við lvstarleysi, vannærinau, uppköst eða sult gegnir sama máli. Ef neytt er í of ríkum mæli úrvancslítillar fæðu. t d. miólk- urfæðu eða séu trefiaefni of lítil í fæðunni, getur afleiðingin orð’ð brálát hæCTðatreCTða. Þá geta rennslishindranir í meltinaarveg- inum, svo sem atresiur, stenosur, röng lega líffæra eða óeðlileg, t.d. malrotatio, volvul- us, incarceratio oCT ileus haft sömu áhrif. Aðaleinkenni við Hírschsprungs siúkdóm eða megacolon aganglionicum, er þrálát og erfið hægðatregða vegna þess að það vant- 1 ar parasympatiskar gangliufrumur í tauga- kerfið í ristilveggnum, svo það mvndast samdráttarhringir, oftast neðst í ristli með þeim afleiðingum að hæcðirnar komast ekki niður fyrir þrengslin. Ristillinn þenst út og lengist þar fyrir ofan, en ampulla 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.