Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Side 40

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Side 40
38 ur leiðir og þunglyndir. Ef áhrif slíkrar depurðar eða þunglyndis er á kostnað skólagetu barns eða unglings eða truflar heimilislíf og samband viðkomandi innan fjölskyldunnar er talað um þunglyndi. Einkenni hjá unglingum og fullorðnum eru svipuð þ.e.a.s eymdartilfinning, óham- ingja, lystarleysi, svefnleysi, einangrun, eirðarleysi, áhugaleysi, líkamlegar kvart- anir og einbeitingarerfiðeikar. Hjá börnum eru einkennin ekki alltaf eins skýr en þó svipaðs eðlis, lystarleysi, hegðunarerfið- leikar, einangrun, skólaerfiðleikar, svefn- truflanir og almenn vansæld ásamt úthalds- leysi. Sjálfsmorðstilraunir barna eru þó mjög sjaldgæfar en sjálfsmorðshótanir og umhuesanir nokkuð algengar. Tíðni þunglyndiseinkenna barna fram að kynþroskaaldri er álitin allt að 10% en er þó mismunandi eftir því, hver og hvar greining er gerð. Þunglyndiseinkenni geta einnig verið tíl staðar ásamt öðrum geð- rænum einkennum og skilyrði (kriteria) fyrir siúkdómsereiningu eru því oft erfið. Af orsakavöldum má nefna erfðaeigin- leika, en algensasti orsakavaldurinn er ástvina- eða skyldmennamissir eða aðrir umhverfisvaldar. Einkenni koma fljótlega í Ijós eftir missinn en geta einnig komið í liós í svokölluðum eftirköstum á afmælum (anniversary reaction). Hringhugasvki (manio-depressions psy- chosis) er mjög sjaldcæf fyrir kynbroska- aldur. Einnig eru alvarleg þunglyndisein- kenni sialdgæf hiá bömum vnPri en 8 ára. Meðferð er ýmist einstaklinpsmeðferð (nsvchotherapia) eða fiöiskvldumeðferð. Nauðsvnlegt er að kanna fíölskviduaðstæð- ur og vandamál annara fiölskvldumeðlima ef fiölskvldumeðferð er notuð. Einnig má revna lvf aðallePa Tricyclics, en þau Pefa minni aukaverkanir en önnur þunfflvndis- lvf. f einstaklinpsmeðferð er barni hiálDað að svrgia, ef um ástvinamissi er að ræða, drePið úr sektarkennd, sem vanalega er til staðar og stuðlað að bví, að barnið finni betri lausn á vandamálum sínum með hjálp annarra fjölskvldumeðlima. PFR«ÓNUTÆTKATRUFLANIR Persónuleikatruflanir hiá börnum eru síður greinilegar en hjá fullorðnum og standa oft í styttri tíma og eru í tengslum við aldur barnsins. Álitið er að flestar per- sónuleikatruflanir eigi sér uppruna í bernsku. Af orsakavöldum má nefna upp- eldisaðferðir foreldra og viðbrögð foreldra gagnvart börnum, þegar eitthvað bjátar á. Einnig ber að taka tillit til erfðaeiginleika og umhverfisáhrifavalda. Þegar barn verður fyrir aukinni streitu eða tilfinningalegu álagi samfara kvíða, bregst það við á mismunandi máta eftir lærðum viðbrögðum, sem eru nátengd upp- eldi viðkomandi barns. Þannig myndast snemma á árum tilfinningalegar varnir hjá börnum og mun ég lítillega minnast á þær algengustu. Talað er um bakrás (regression), þegar barn byrjar að hegða sér eins og smábarn t.d. fer að sjúga fingur eða pissa í sig eða biður um snuð og er eldra en 3ja ára gam- alt. Sumum börnum hættir til að einangra sig við erfiðar kringumstæður, þau loka sig ýmist inni eða fela sig og getur verið erfitt að finna þau. Frávarp (projection) kallast það, ef barn kennir öðrum um óþægilega hluti eða hugsanir, sem það hefur sjáift framkvæmt eða hugsað. Andhverfing (re- action formation) kallast það, ef börn breeðast þveröfugt við óþæeilePri hugsun eða tilfinningu, en þeim er eiginlegt, t.d. í stað þess að gráta skellihlæia þau. Rétt- læting (rationalisation) kallast það, er börn taka uon á því, að framkvæma ákveð- inn verknað í beinu sambandi við einhveria tilfinningaflækju. sem þau hafa lent í. Ég mun nú ræða nánar um helstu persónu- leikatruflanir oe meðferð beirra. Þvingunarárátta (obsessiv comnulsiv) kallast bað, er síendurteknar huesanir koma upp í meðvitund samfara hvatnin«u, til að framkvæma þær hugsanir oe endu.r- taka hluti eða aðeerðir sem einstaklineur- inn veit að eru óraunhæfar op oft tilganes- lausar og jafnvel heimskuleear. Ef bessum hugsunum er ekki framfylet með fram- kvæmd verknaðar koma kvíðaeinkenni í Ijós, en við framkvæmd huesunarinnar hverfur kvíðatilfinninein. Á ákveðnum aldri upplifa flestir bessa tilhneigingu t.d. að snerta endurtekið eitthvað í því mark- miði að koma í veg fvrir eitthvað annað. Börn hafa oft bannig áhrif á foreldra sína, að foreldrar taka þátt í þrákelknishugsun- unm með börnum sínum, t.d. er algengt að

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.