Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Qupperneq 54

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Qupperneq 54
52 mætti við fyrstu sýn. Hér er um að ræða adduction og inversion á framleist, en aft- ari hluti fótar, þ.e.a.s. tarsalbein eru hins vegar í eðlilegri stöðu eða jafnvel í léttri valgusstöðu. Meðferð er því fólgin í því að reyna að hreyfa fót í tarsometatarsalliðum og færa metatarsalbein í abduction án þess að skekkja innbyrðis stöðu tarsalbeina. Þetta er tiltölulega mjög erfitt og mikil hætta á að um leið og metatarsalbein eru færð yfir í abduction komi einnig abduc- tions-álag á tarsalbein og sjúklingurinn fái þannig plano-valgus fót. Af þessum sökum er varhugavert að láta foreldra teygja á fótunum, sömuleiðis er ekki rétt í þessum tilfellum að nota skó á öfuga fætur né heldur Dennis-Brown spelku. í þeim til- fellum, þar sem sjúklingar koma seint til meðferðar t.d. eftir 1—2ja ára aldurinn svo og í þeim tilfellum þar sem „conserva- tiv“ meðferð hefur ekki heppnast er oft gripið til skurðaðgerða. Algengust er sú aðgerð, sem kennd er við Heyman og Herndon, en þar er um að ræða capsulo- tomiu á öllum tarso metatarsalliðum. Er þannig losað nægilega um tarsometatarsal- liði, til að hægt sé að færa metatarsalbein yfir í abduceraða stöðu. METATARSUS PRIMUS VARUS Þetta er meðfædd skekkja er einkennist af því að I. metatarsalbein sveigist medialt í adduceraða stöðu, en hin 4 metatarsal- beinin liggja eðlilega. Kliniskt verður á- berandi bil milli stóru táar og II. táar. Við þreifingu getur maður fundið bil milli I. og II. metatarsalhöfuðs. Sé tekin stand- Mynd 4. — Metatarsus primus varus hjá ungu barni. andi rÖntgenmynd, sé barnið orðið það gamalt, sést, að hornið á milli I. og II. metatarsalbeins, sem normalt á að vera u.þ.b. 7°, er áberandi aukið. Skekkja þessi er ekki áberandi og vekur því oft litla at- hygli. Sjáist slík skekkja hjá ungbarni er ráðlegt, að reyna að móta og gipsa fót til að færa metatarsalhöfuð saman. Oft beinist athygli þó ekki að þessari skekkju fyrr en barnið er orðið mun eldra eða komið a unglingsár, þar sem þessi skekkja leiðir þá oft til hallux valgus stöðu. Sé barnið orðið stálpað er heppilegasta meðferðin að gera osteotomiu á I. metatarsalbeini samfara réttingu á hallux valgus skekkju. Mynd 5. — Metatarsus primus varus hjá unglingsstúlku. Þarna hefur upphaflega skekkjan leitt til hallux valgus skekkju. TORSIONS (ROTATIONS) SKEKKJUR í GANGLIMUM Torsio er skilgreind sem snúningur á löngum beinum um langöxul beinanna. í tilfellum þar sem um er að ræða tibial
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.