Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Page 73

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Page 73
71 þroskaheftra barna spyrja með því að segja að tíminn einn muni geta svarað þess- um spurningum. Læknirinn verður að benda á leiðir, sem færar eru til þess að fást við fötlun barnsins. Leiðir sem miða að því að barnið nái sem mestum og eðli- legustum þroska, oft með hjálp sérhæfðrar kennslu og þjálfunar. Áður var slíkt ekki talið tímabært fyrr en barnið var a.m.k. komið á skólaaldur. Rannsóknir hafa sýnt, að þroskamöguleikar þessara barna marg- faldast þegar byrjað er á markvissri þjálf- un og övun mjög snemma og því fyrr því betra. Tímamörkin eru nánast engin og miða flestir við, að byrjað sé að vinna með börnin nokkurra vikna—nokkurra mánaða gömul. Lengi eftir að þessar staðreyndir voru ljósar, var engin aðstaða til hér á landi til þess að vinna eftir þessari nýju stefnu. Ef frá eru talin atriði eins og sjúkraþiálfun fyrir mjög hrevfihamlaða einstaklinga, mátti heita að ekkert stæði þroskaheftu barni undir eins árs aldri til boða. Heyrn- leysingjaskólinn hafði skólaskyldu fyrir heyrnarlaus börn be>?ar þau voru orðin 4ra ára vömul, en að bessu sleoptu voru envin tílboð fvrir fötluð börn á forskólaaldri b.e. fvrstu 6—7 árin. Segja má að fram á allra síðustu ár hafi hlutverk læknis hér á iandi varðandi þroskaheft barn verið miöe tak- markað bevar læknisfræðilegri greininvu var lokið. Læknirinn gat í raun og veru aðeins gert tvennt bevar t.d. um mikið vanvefið barn var að ræða. I fvrsta ]a°'i að veita foreidrunum einhvern siðferðislevan en lítt sérfræðilegan stuðning til þess að gera beim kleift að hafa barnið heima. í öðru la^i að hiálpa foreldrunum til bess að koma barninu í alviöra vist.un á stofnun þegar búið var að brióta mður brek for- eldra vegna algiörleffa ófullnæcriandi að- st.oðar og biónustu til bess að hafa barnið heima. Það er mín revnsla, að nær allir foreldrar vilia hafa barn sitt heima, hversu fatlað sem bað er. Það er emnig revnsla mín og annarra. að flestum foreldrum tekst þet.ta vel ef þeir fá réttmæta og fullnægj- andi aðstoð. Rétt er að minna á, að á síðustu 15—20 árum hefur átt sér stað mikil hugarfars- brevting í sambandi við málefni vangef- inna. /ður bót.ti það valkostur eða iafnvel sjálfsagður hlutur að vista barn á fávita- hæli til frambúðar, en í dag er ávallt litið á slíka vistun sem algjört neyðarúrræði. Nýlega gengu í gildi tvær reglugerðir, sem fjalla um málefni þroskaheftra. Sú fyrri gefin út af Heilbrigðisráðuneytinu í febrúar 1977 og sú síðari af Menntamála- ráðuneytinu í júní 1977. Báðar þessar reglugerðir koma læknum heilmikið við og efast ég um að læknar almennt hafi fengið tækifæri til þess að kynna sér þær sem skyldi. Reglugerð Heilbrigðisráðuneytisins ber yfirskriftina: „Reglugerð um heilsugæslu og félagslega aðstoð við andlega vanþroska fólk, sem ekki dvelst á fávitastofnunum“. Þar segir m.a.: „Við Kópavogshæli skal reka göngudeild, sem hefur með höndum umsjón og skipulagningu þessarar þjón- ustu“. Þar segir einnig að skráning van- gefinna skuli vera á veeum Heilbrivðis- og tryggingamálaráðuneytisins. Göngudeild Kópavogshælis skal sjá um skráningu og þar skal varðveisla spjaldskrár vera. Sú félagslega aðstoð, sem kveðið er á um í reglugerðinni er m.a. rannsókn og sreining á stigi og eðli vanþroskans, sérfræðileg læknisþiónusta, tannlækningar, geðvernd, sjúkraþiálfun, heimahjúkrun, vinnuirrðlun og umsjón tímabundinnar vistunar á fávita- stofnunum. Reslugerð Menntamálaráðunevtisins nefnist „Reglugerð um sérkennslu“ og er gefin út vegna grunnskólalaga, sem gengu í gildi 1977. Þessi resluserð er t.alsvert v'ða- meiri en reglugerð Heilbrisð’sráðunevtis- ins og mun ég því aðeins minnast hér á örfá atriði. f sérkennslu-re°lugerðinni er gert ráð fvrir að öll broskaheft börn fái kennslu við sitt hæfi. Þiálfunarskólar skulu vera fyrir þá sem eru mest vangefnir (ereindarvísitalan 0—49). Sérskólar eða hæfingarskólar fyrir minna vanffefna, deild fyrir fiölfatlaða, hrevfihamlaða, blinda o.s.frv. Það er nvmæli í bes'ari refflufferð að „ákveðið tilboð“. en ekki skvlda er ffert fvrir þroskaheft börn á forskólaaldri. í reelugerðinni seffir: Foreldrar off forráða- menn þroskaheftra barna ynffri en 7 ára er bess óska, eiffa rét.t. á ráðffiöf um unn- eldi beirra hiá sérfræð'biónustu Öskiuhb'ð- arskóla off þar fari iafnframt fram udd- eldisfræðileg, sálfræðileff, læknisfrmð’leg og félagsleg rannsókn og greining.“ Á þetta

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.