Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 6
6
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21
Bráð kransæðastífla á íslandi 1982-1983. Horfur: Uggi
Agnarsson, Nikulás Sigfússon, Inga Ingibjörg
Guðmundsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir, Helgi
Sigvaldason.................................... 32
Bráð kransæðastífla og segaleysandi meðferð á Islandi:
Gísli Ólafsson, Árni Kristinsson .............. 32
Segaleysandi meðferð kransæðastíflu á Landakoti
1986-1991: Sigríður Lórisdóttir, Ásgeir Jónsson, Jón
Högnason, Steinn Jónsson....................... 33
Samanburður á heparín og coumarin blóðþynningu
fyrir rafvendingar vegna takttruflana frá gáttum:
Davíð O, Arnar, Ragnar Danielsen............... 33
Hraði myndunar leysiástands við gjöf streptókínasa við
bráðri kransæðastíflu: Magnús Haraldsson, Páll
Torfi Önundarson, Lena Bergmann, Guðmundur
Þorgeirsson, Gestur Þorgeirsson................ 34
The SAVE (survival and ventricular enlargement)
trial: Barry Davis............................. 34
Faraldsfræði og stofngerðir Streptococcus pyogenes á
íslandi: Skúli Gunnlaugsson, Karl G. Kristinsson,
Ólafur Steingrímsson .......................... 35
Streptococcus pneumoniae: Faraldsfræði og hjúpgerðir:
Ingólfur Einarsson, Karl G. Kristinsson, Ólafur
Steingrímsson.................................. 35
Algengi penisillín ónæmra pneumókokka í
heilbrigðum börnum: Karl G. Kristinsson, Ari
Axelsson, Þórólfur Guðnason.................... 36
Rannsóknir með flæðifrumusjá á kjarnsýru- og
stærðarbreytileika baktería á eftirverkunartíma:
Magnús Gottfreðsson, Ásbjörn Sigfússon. Helga
Erlendsdóttir, Sigurður Guðmundsson ........... 36
Aldurs-, kyndreifing og áhættuþættir einstaklinga sem
báðu um mótefnamælingu gegn alnæmisveiru á
rannsóknadeild Borgarspítalans frá árinu 1987:
Algengi mótefna gegn HIV. HBV og HCV: Gísli J.
Snorrason, Sigurður Þ. Sigurðarson, Sigurður
Guðmundsson, Haraldur Briem ................ 37
Sjónhimnulos í báðum augum alnæmissjúklings eftir
CMV sjónhimnubólgu - sjúkratilfelli: Magnús
Gottfreðsson, Ingimundur Gíslason, Þórður
Sverrisson, Sigurður B. Þorsteinsson ....... 37
Cytomegaloveirusýkingar hjá heilbrigðum: Elínborg
Bárðardóttir, Helga Kristjánsdóttir, Ásbjörn
Sigfússon, Þorgerður Árnadóttir, Margrét
Guðnadóttir, Sigurður B. Þorsteinsson ....... 38
Eftirvirkni lyfja á Helicobacter pylori: Sigurður
Einarsson, Helgi K. Sigurðsson, Sólveig
Magnúsdóttir, Helga Erlendsdóttir. Magnús
Gottfreðsson. Sigurður Guðmundsson........... 38
Eftirvirkni sýklalyfja og dráp 5. aureus og K.
pneumoniae við mismunandi hitastig: Hrefna
Guðmundsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Sigurður
Guðmundsson ................................. 39
Eftirvirkni og sýkladráp eftir samsetningar lyfja í
vöðvasýktum músum: Sigurður Guðmundsson,
Helga Erlendsdóttir.......................... 39
Algengi Hepatitis-B marka hjá starfsfólki FSA 1990:
Friðrik E. Yngvason ......................... 40
Aldursbundið algengi mótefna gegn Chlamydia
pneumoniae á íslandi: Helgi K. Sigurðsson,
Sigurður Einarsson, Sólveig Magnúsdóttir, Helga
Erlendsdóttir. Haraldur Briem. Sigurður
Guðmundsson ................................ 40
Notkun hjartaómunar og hjartastærðar á röntgenmynd
til mats á árangri rafvendinga vegna ofanslegla
takttruflana: Davíð O. Arnar,
Ragnar Danielsen............................. 41
Gúll á gáttaskilvegg við hjartaómun: Tengsl við
heilaáföll eða tilviljunar uppgötvun?: Ragnar
Danielsen, Davíð O. Arnar ................... 41
Meðfædd upptök VI. kransæðar frá
meginlungnaslagæð. Sjúkratilfelli af
hjartaskurðdeild Landspítala: Tómas Guðbjartsson,
Bjarni Torfason, Árni Kristinsson ........... 42
Áhættuþættir og útbreiðsla kransæðasjúkdóms hjá
sjúklingum með grun um hjartaöng: Hildur Thors,
Ragnar Danielsen ............................ 42
Endurlífganir utan spítala á Reykjavíkursvæðinu
1987-1990: Gríma Huld Blængsdóttir, Gestur
Þorgeirsson.................................. 44
Er ósæðarkölkun merki um æðahrörnunarsjúkdóm
sem er algengari hjá konum en körlum?: Ragnar
Danielsen. Helgi Sigvaldason, Nikulás Sigfússon 44
Hjartaþræðingar á íslandi: Yfirlit yfir 3000 þræðingar á
tímabilinu 1983-1989: Sigríður Jakobsdóttir, Hrefna
Guðmundsdóttir, Guðmundur Þorgeirsson......... 45
Gangráðsaðgerðir á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
(FSA) 1986-1991: Jón Þór Sverrisson .......... 45
Gangráðsísetningar á Islandi frá upphafi til áramóta
1990-1991: Brynjar Viðarsson. Árni Kristinsson.
Ásgeir Jónsson, Guðmundur Oddsson, Ingibjörg
Kjartansdóttir, Jón Þór Sverrisson ........... 46
Skemmdir á kransæða-æðaþeli eftir notkun
mismunandi nútíma greiningartækja innan í
kransæðum: Helgi Óskarsson, James D. Rossen 46
Sígarettureykingar valda bráðum samdrætti í
kransæðum og aukinni mótstöðu í viðnámsslagæðum
hjartans í gegnum alfa-adrenergísk áhrif: Helgi
Óskarsson, Robert Minor, James Quillen, James
Rossen, Michael Winniford.................... 47
Nýrnakrabbamein á Landspítala 1971-1990: Tómas
Guðbjartsson, Guðmundur Vikar Einarsson ... 47
Dauðaslys sjómanna á sjó og í landi: Vilhjálmur
Rafnsson, Hólmfríður Gunnarsdóttir........... 48
Lyflækningadeild II FSA-fimm daga deild: Nick
Cariglia .................................... 48
Speglunardeild FSA: Nick Cariglia............... 49
Heildarmagn kólesteróls í blóði framhaldsskólanema á
Akureyri: Þorsteinn Skúlason,
Jón Þór Sverrisson........................... 49
Efna- og blóðmeinafræðirannsóknir í grasrótinni:
Matthías Kjeld, Hans Jakob Beck ............. 50
Lækkun á styrk blóðrauða í rosknu fólki: Athugun á
verulegum mun milli kynja: Hans Jakob Beck, Helgi
Tómasson, Marcella Iniguez, Matthías Kjeld ... 50
Þéttni fituprótína í íslendingum: Garðar Sigurðsson,