Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Qupperneq 41

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Qupperneq 41
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21 41 NOTKUN IíIARTACMUNAR OG HJARTASTÆRÐAR Á RQWIGENMyND TIL MATS Á ÁRANGRI RAFVENDINGA VBOJA OFANSLEGLA TAKTIRUFLANA. Davið O. Amar. Ragnar Danielsen. LyfladCTiingadeild Landspitalans, Reykjavik. H j artsláttartruflanir frá gáttum eru al- gengar og svara oft lyf jameðferð ófullnægj- andi. Rafvendingu er þvi oft beitt til að kama sjuklingi aftur í sinustakt. Hins vegar er vel þekkt að margir sjuklingar haldast aðeins i sinustakti i skamman tíma. Hjarta- stærð á röntgermynd og mat með hjartaémun eru þsettir sem sumar rannsóknir telja hafa áhrif á langtimaárangur rafvendingar, en aðrar rannsóknir andnœla þessu. Þvi var gerð fram- sækin rannsókn á öllum sjúklingum er kamu á hjartadeild Iandspitalans til rafvendingar vegna hjartsláttartruflana frá gáttum. Frá þvi haustið 1990 hafa 54 sjúklingar (40 karlar) farið i rafvendingu (meðalaldur 65 + 10 ár), flestir vegna gáttatifs (65%). Hjartastærð á röntgenrrynd var mæld san hlutfallsstærð hjartaþvermáls miðað við stærsta þvermál brjósthols. Hjartaómun var gerð og stærð hjartahólfa og starfsemi vinstri slegils metin. Auk þess voru skráðar ýmsar klíniskar upplýsingar. Sjúklingunum verður fylgt eftir í eitt ár frá rafvendingu, sem stendur hefur þeim verið fylgt eftir i að neðaltali 8+4 nónuð. Alls fóru 41/54 I sinustakt við rafvend- ingu, frumárangur rafvendingar var því 76%. Hjartastærð á röntgennynd og stærð vinstri gáttar og slegils á hjartaómun var svipuð hjá þeim eru fóru eða fóru ekki i sinus takt. Aldur var líka sambærilegur. Eftir að neðal- tali 8 itánuði (1-12 itón) eru til gögn um 48 sjúklinga; aðeins 23 þeirra (48%) voru i sinustakti. Hlutfallstærð hjarta á röntgen- nynd var marktækt minni hjá þeim er þá voru i sinustakti en hjá þeim er voru i gáttatakti (0.48 + 0.04 á móti 0.52 + 0.05, p<0.01). Ennfremur var stærð vinstri gáttar á hjarta- émun minni hjá þeim san voru i sinustakti en hjá þeim er voru það ekki (4.5 + 0.7 á móti 4.9 + 0.6 cm, p<0.03). Stærð vinstri slegils og veggþykkt var hinsvegar svipuð i báðum hópunum og aldur sambærilegur. Af 41 sjúkl- ingum er fóru í sinustakt hafa 35 kcmið í eftirlit; 23 eru i sinustakt (66%). Hinir 12 sem hrokkið af úr sinustakti einkennast af aukinni hjartastærð á röntgennynd (p<0.05), stærri vinstri gátt (p=0.09) og skertu útsreymisbroti hjá vinstri slegli (p<0.01). Niðurstöður þessar sýna að 3/4 sjúkl- inga með hjartsláttaróreglu frá gáttum fara í sinustakt við rafvendingu. Un 1/3 þessara er farinn úr sinustakti eftir að neðaltali 8 itónuði. Hjartastærð á röntgenmynd, þventól vinstri gáttar og skert starfsemi vinstri slegils á hjartaómun gefur vísbendingu um hvort sjuklingur muni haldast í sínustakti. GÖLL Á GÁFEASKXLSVEGG VIÐ HJARTAÚMUN: TEN3SL VIÐ HEILAÁFÖLL EEA TILVXLJUNAR UPPGOTVUN? Racmar Danielsen. Davíð 0. Amar. Lyflækningadeild Iandspitalans, Reykjavik. Með vaxandi notkun hjartaómunar hefur gúlmyndun á gáttaskilsvegg verið lýst i auknum mæli. '&nsar rannsóknir telja vera tengsl á milli heilaáfalla og gáttagúls þvi oft fylgir þessu gat á milli gátta. Möguleiki á segaskoti frá hægri til vinstri gáttar og áfram til slagæðablóðrásar er þvi til staðar. Aðrar rannsóknir lýsa gáttgúl jafnoft hjá þeim er ekki hafa fengið heilaáfall. Þessi útdráttur greinir frá fimm fyrstu sjúkra- tilfellum á fslandi er fundist hafa með gúl á gáttaskilsvegg frá því árið 1991. Fvrsta tilfellið var 39 ára kona, fjögurra barna móðir, er innlögð var til rannsóknar vegna endurtekinar hálsbólgu og gruns um hjartaþelsbólgu, er ékki sannaðist. Við hjartahlustun heyrðist hins vegar systólislct aukahljóð. Hjartaémun sýndi gúl á gáttaskils- vegg er útskýrði aukahljóðið. Konan var einkennalaus og útskrifaðist án meðferðar. Annað tilfellið var 37 ára kona er í tvigang fékk tínBbundin einkenni um vinstri helftar- áfall, það siðara þrátt fyrir aspirin og díkúmaról meðferð. Hún var á pillunni en reykti ekki. Hjartaómun eftir fyrsta kastið sýndi gáttagúl. Hún var send til Boston til hjartaémunar um vélinda er staðfesti gáttagúl með gati. Gatinu var siðan lokað við hjarta- þræðingu með tvöfaldri regnhlifarklemmu. Þriðia tilfellið var 19 ára menntaskólastúlka sem var innlögð með brátt meðvitundartap. Tviteknar tölvusneiðmyndir af höfði bentu til bráðrar blóðþurrðar i litla-heila. Hún var á pillunni. Hjartaómun á gjörgæslu sýndi gúl á gáttaskilsvegg. Vegna einkenna um vaxandi heilaþrýsting fór hún i bráða heilaaðgerð á Borgarspitala en lést daginn eftir. Krufning sýndi sega i bláæðum i grindarholi, þunnan gátaskilsvegg og áberandi gat, og heiladreps- breytingar i litla-heila. Fiórða tilfellið var 28 ára kona sem í fríi á Flórída fékk skyndilega hægri helftarlamun er gekk að mestu tilbaka. Hún var á pillunni, reykti ekki og var líka með stuttvarandi gáttatif. Hjartaémun um brjóstvegg og vélinda staðfesti gáttagúl. Hún er nú á warfarin meðferð. Fimmta sjúkratilfellið er 25 ára kona sem við 4 itónaða þungun greindist með systóliskt óhljóð. Hjartaémun sýndi gúl á gáttaskilsvegg en var annars eðlileg. Chljóðið var talið eðlilegt flæ5ishljóð vegna þungunar. Hún er einkennalaus og án meðferðar. Möguleg tengsl eru á milli gúls á gátta- skilsvegg og heilaáfalla, en tilviljunarkennt samhengi er líka hugsanlegt. Sem stendur er mælt með einstaklingsbundinni ákvörðun um neðferð eftir klinisku ástandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.