Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 57

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐTÐ/FYLGIRIT 21 57 NOTKUN AU-198 GEISLAKORNA OG YTRI GEISLUNAR í SAMANBURÐI VIÐ YTRI GEISLUN EINGÖNGU í MEÐFERÐ ÓSKURÐTÆKRA NON-SMALL CELL LUNGNAKRABBAMEINA. Steinn Jónsson, Siguróur Amason Þorsteinn Blöndal, Eysteinn Pétursson, Magni Jónsson og Siguróur Björnsson. Landakotsspítala, Landsspítala, Borgarspítala. Til þess aó kanna áhrif Au-198 geislavirkra koma og ytri geislunar í samanburói vió ytri geislun eingöngu á lífslengd og lífgæói sjúklinga meó óskurótæk Non Small Cell lungnakrabbamein(NSCLC), hófum vib slembaba rannsókn á þessum meóferóarleibum. Sjúklingar meó óskurótæk NSCLC voru taldir hæfir til rannsóknar, ef þeir höíóu;(l) >50% þrengsli á lobar eóa stærri berkju vegna æxlisvaxtar (2) engin meinvörp utan vió brjóstkassa og (3) hvorki meinvörp í fleióra eóa aólæg bein. Hjá sjúklingum í hópi A var Au-198 komum komió fyrir í æxlinu vió berkjuspeglun og þrem vikum seinna hafin ytri geilsun meó þaó fyrir augum aó gefa fullan skammt til lækningar (60 GY), en í hópi B var aóeins gefinn sami skammtur ytri geislunar. Nítján sjúklingar hafa hlotió meóferó samkvæmt þessari áætlun, 12 í hópi A og 7 í hópi B. Þaó vora 9 konur og 11 karlar á aldrinum 50-85 ára. Enginn munur fannst milli INNDÆLING í BLÁÆDAGÚLA í VÉLINDI ÁRANGUR MEÐFERÐAR 0G HORFUR S3ÚKLINGA Kristinn Þorbergsson, Ásqeir Theodórs, Sig- uröur Björnsson, lyflækningadeild Borgar- spítlans og St. Oósefsspítala í Hafnarfirði. Á Vesturlöndum er óhófleg áfengisdrykkja meginorsök skorpulifrar. Ðlæðingar frá bláæðagulum í vélindi eru fylgikvillar portal háþrýstings og eru algengasta samverkandi orsök dauða hjá sjúklingum með skorpulifur. Bráða- og fyrirbyggjandi meðferð blæðinga er margþætt, t.d. balloon tamponade (Sengst- aken-Blakemore), lyfjameðferð, framhjáveitu- aðgerðir og inndæling í bláæðagúla (EIS- endoscopic injection sclerotherapy). Á síðari árum hefur verið synt fram á nokkra yfirburði EIS í bráðameðferð á blæðandi bláæðagulum. Markmið þessarar afturvirku rannsóknar er að kanna bráða- og langtímaárangur EIS í bláæðagúla í vélindi a lslandi a arunum 1982 til 1992 (10 ár). Oafnframt eru kann- aðar orsakir bláæðagúla, horfur sjúklinga og dánarorsakir sjuklinganna eftir fyrstu EIS. Sjúklingar með bráðablæðingu frá blá- æðagúlum í vélindi voru meðhöndlaðir með EIS og þeim síðan fylgt reglulega eftir og sprautað í æðagula af II. til III. graðu. Sjúklingarnir voru metnir m.t.t. Child s flokkunar. Olympus æðagúlanál (MN-4K) var notuð og scleroserandi efni S.T.D. (sodium tetradecyl súlfat 1.5%) eða polydocanol (aethoxysklerol 1%) voru notuð til inn- hópa, hvaó snerti aldur eóa almennt heilsufar (Zubrod index) vió greiningu. Níu af 12 sjúklingum í hópi A höfóu flöguþekjukrabbamein en 5 af 7 í hópi B. Þaó var enginn munur á skammti ytri geilsunar, sem var aó meóaltali 50.4 GY í hópi A og 55 í B. Lífslengd var á bilinu 16 til 175 vikur í hópi A meó miógildi 38 vikur og frá 9 til 68 vikur í hópi B meó mibgildi 22 vikur (p< 0.05). Lengd sjúkrahúsdvalar reiknuó sem hlutfall af lífslengd var 19.8 (±6.7) fyrir hóp A og 39.0 (±17.5) fyrir hóp B. Þrír sjúklingar úr hópi A (25%) hafa látist úr blóóspýtingu, en einn (15%) úr hópi B. Þessar fyrstu nióurstöóur gefa vísbendingu um heldur lengra líf og meiri lífsgæóa meóal sjúklinga sem fá bæói geislavirk Au-198 kom og ytri geislun, en hjá þeim sem fá ytri geilstm eingöngu. dælingar, 1.5 ml í æðagúl, en mest 20 ml við hverja ElS-meðferð. Til meðferðar komu 10 sjúklingar, 7 karlar og 3 konur, meðalaldur 54.6 (43-66) ár. Skorpulifur af völdum áfengisneyslu greindist hjá 9 sjúklingum, en orsök óþekkt hjá 1 sjúklingi. Lengd eftirlits var frá j mánuði til 36 mánaða, meðallengd 12.5 mánuðir. Endurblæðingar komu fyrir hjá 7 sjúklingum (70%), fyrst 5 dögum en lengst 6 mánuðum eftir fyrstu EIS. Þrír sjúklingar (30%) blæddu tvisvar sinnum. Fjöldi inndælinga í hverri EIS var 1-12 (meðaltal 5.5).Child’s flokkun sjúklinga var: A 1 sjúklingur, B 5 sjúklingar og C 4 sjúklingar. Sjö sjúklingar eru látnir, meðallifun 13.2 mán. (i-36 mán.). Þrír sjúklingai létust vegna æxla í lifur (hepatocellular carcinoma 2, adeno- carcinoma 1), tveir sjúklingar (20%) létust þegar bráðablæðing frá bláæðagúl var með- virkandi þáttur, tveir sjúklingar létust vegna lifrarbilunar eingöngu. Fylgikvillar EIS voru: Oesophagal strictura 1, pleural effusion og hiti 2, dysphagia 3 tilfelli. Einn sjúklingur lést í kjölfar holsjárskoðunar. Ályktanir: 1) 1 öllum tilvikum tókst að stöðva bráðablæðingu frá æðagúlum í vélindi. 2) Endurblæðingar eru tíðar, en komu sjaldan fyrir 2 mánuðum eftir fyrstu meðferð. 3) Dauðsföll af völdum bráðablæðingar eru fá. 4) Fylgikvillar EIS eru flestir vægir, en alvarlegir koma þó fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.