Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 68

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 68
verkurin NÚ HAFA ÞUSUNDIR ÍSLENDINGA FENGK) LOSEC VIÐ SÁRSJÚKDÓMUM Í MELTINGARHERUM hverfur á stuttum tíma hjá flestum sjúklingum. Stuttur meðferðartími og góð svörun gerir Losec ódýrara en í fljótu bragði virðist. STUNGULYFSSTOFN iv; Hvert hettuglas inniheldur: Omeprazolum natríumsalt. samsvarandi Omeprazolum INN 40 mg. SÝRUHJUPHYLKI; Hvert sýruhjuphylki mmheldur: Omeprazolum INN 20 mg. Eiginleikar: Lyfiö blokkar prótónupumpuna (K+. H+-ATPasa) i parietalfrumum magans. Lyfið dregur þannig úr framleiöslu magasýru. bæði hvildarframleiðslu og við hvers kyns orvun. Lyfið frasogast fra þörmum á 3-6 klst. og er aðgengi nálægt 35% eftir einstakan skammt. en eykst i 60% við stöðuga notkun. Hvorki matur né sýrubindandi lyf hafa áhrif á aðgengi lyfsms. Próteinbinding i blóði er um 95 /o. Helmingunartimi lyfsins í blóði er u.þ.b. 40 minútur. en áhrif lyfsins standa mun lengur en þvi samsvarar og er talið, að verkunin hverfi á 3-4 dogum. Lyfið umbrotnar algerlega aðallega i lifur og ski jast umbrotsefni að mestu út með þvagi. Ábendingar: Sársjúkdómur i skeifugörn og maga. Bólga i vélinda vegna bakflæðis. Zollinger-Ellison heilkenm (syndrome). Æskilegt en að þessar greinmgar séu stað- festar með speglun. Frábendingar: Engar þekktar. Aukaverkanir: Ogleði. niðurgangur. hægðatregða. vindgangur. Höfuðverkur, Fáeimr sjuklingar hafa fengið utbrot. Milliverkamr: Omeprazól getur minnkað umbrotshraða diazepams, warfarins og fenýtóins i lifur. Fylgjast skal með sjúklingum. sem fá warfarín eða fenýtóín og getur verið nauðsynlegt að minnka skammta. Eiturverkanir: Einstakir skammtar. sem nema 160 mg i inntöku eða 80 mg í æð. þolast vel. Athugið: Vegna takmarkaðrar reynslu af notkun lyfsins er einungis mælt með skammtimanotkun. ekki langtimanotkun. Ekki er ráðlegt að 9efa lyfl° á meðgöngutíma og við brjóstagjöf nema brýn ástæða sé til. Skammtastærðir handa fullorðnum: Sýruhjúphylki: Skeifugarnarsán Venjulegur skammtur er 20 mg á dag i 2 vikur Ha i sárið ekki gróið. má halda meðferð áfram i 2 vikur i viðbót. Hjá sjúklingum, sem hafa ekki svarað annarri meðferð. hafa 40 mg einu sinni á dag verið gefm og sárið gróið. oftast innan 4 vikna. Magasár: Venjulegur skamrritur er 20 mg á dag i 4 vikur. Hafi sárið ekki gróið, má halda meðferð áfram i 4 vikur til viðbótar. Hjá sjúklingum. sem hafa ekki svarað annarri meðferð. hafa 40 mg emu smm á dag verið ge in og sárið gróið. oftast innan 8 vikna. Bólqa i vélinda vegna bakflæðis: Venjulegur skammtur er 20 mg á dag i 4 vikur. Hafi bólgan ekki læknast. má halda meðferð áfram i 4 vikur til viðbótar. Hjá sjuklingum. sem hafa ekki svarað annarri meðferð. hafa 40 mg einu sinni á dag verið gefin og bólgan læknast. venjulega innan 8 vikna. Zollinger-Ellison heilkenni (syndrome): Venjulegur skammtur er 60 mg einu sinm á dag. Finna þarf hæfilega skammta hverju sinni. en þeir geta verið á bilinu 20-120 mg á dag. Fari dagsskammtur yfir 80 mg þarf að skipta honum i tvær lyfjagjafir. Stungulyfsstofn: I upphafi meðferðar má nota stungulyfið handa sjúklingum. sem eiga erfitt með að taka lyfið inn. Venjulegur skammtur er 40 mg i æð einu sinni á dag. Ekki skal blanda lyfinu saman við innrennslislausmr. Lyf'ð skal gefa rólega i æð og á gjöf lyfsins að taka a.m.k. 2Ví> mínútu. Leysir fylgir stungulyfsstofninum og má ekki nota annan leysi. Tilbúna lausn skal nota innan 4 klst. frá blöndun. Skammtastærðir handa bornum: Engin reynsla er af notkun lyfsins hjá börnum. Pakkningar: Stungulyfsstofn iv: (hgl. 40 mg + leysir) x 1. Sýruhjúphylki: 14 stk; 28 stk. Framleiðandi: Hássle. Umboósaöili: Pharmaco. *Meðalnotkun ágúst-nóvember 1990: 14.070 DDD (20 mg) á mánuði. Astra Island ASTKA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.