Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 25

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21 25 ÆÐARANNSÓKN HJÁ SJÚKLINGUM MEÐ HERSLISMEIN. Árni J. Geirsson, Guómundur S. Jónsson og Lilja P. Ásgeirsdóttir. Landspítalinn, lyf- lækningadeild. INNGANGUR: Eitt af því sem einkennir meingeró herslismeins er truflun á blóóflæói til ýmissa liffæra. Vitaó er aó breytingar veróa í smáum slagæóum og háræóum snemma i sjúkdómnum, hár- æóabreytingar sjást vel meó smásjárskoóun á naglbeói þessara sjúklinga. í þessari rann- sókn er geró athugun á vióbrögóum æóakerfisins vió hita og kulda i þeim sjúklingum sem hafa greinst meó herslismein á íslandi, til aó meta starfrænt ástand æóakerfisins. EFNIVIÐUR: Skoóaóir voru allir sjúklingar á íslandi fram til loka árs 1990, meó greining- una herslismein. Til samanburóar var skoóaóur sambærilegur hópur friskra einstaklinga og einnig hópur fólks meó Raynauds fyrirfæri. AÐFERDIR: Til aó meta áhrif kælingar á blóó- þrýsting var notaó "strain-gauge" fótópletys- mogram DM 2000" meó sjálfvirkum kælibúnaói, blóóþrýstingur var mældur meó doppler tækni. Laser doppler tækni var notuð til aó meta blóó flæói fyrir og eftir hitun i 40°C. Fimm staóir voru athugaóir og reiknaó út hlutfall á milli örvaós gildis og grunngildis, sióan deilt i það meó raunverulegri hitahækkun til aó fá gildi sem sýnir blóóflæðiaukningu á hitagráðu. NIÐURSTÖÐUR: Samanburóur á blóóþrýstingi fyrir og eftir kælingu hjá 18 sjúklingum meó herslismein, 25 sjúklingum meó Raynauds fyrir- bæri og 30 friskum einstaklingum sýnir aó þaó verður marktæk þrýstingslækkun við kælingu hjá sjúklingum meó herslismein og Raynauds fyrirbæri samanborió vió viómióunarhóp (p < 0.001). Blóóflæói mælt á fimm stöóum fyrir og eftir hitun, hlutfall 1-5. Enginn munur fannst á milli viómióunarhóps og sjúklinga meó herslismein. ÁLYKTUN: Sjúklingar meó herslismein hafa greinilegt kuldaóþol en ekki meira en þaó sem sést hjá þeim sem eru meó Raynauds fyrirbæri. Blóðflæóió viróist aukast á eólilegan hátt vió hitun þannig aó æóaútþensla veróur og æóabeðurinn viróist geta vióhaldió þeim eigin- leika sínum aó auka blóóflæói við auknar kröfur hjá sjúklingum með herslismein. TRUFLUN Á MEÐHÖNDLUN MÓTEFNAFLÉTTA HJÁ SJÚKL- INGUM MEÐ HERSLJSMEIN. Árni J.Geirss^n , Guómundur Arason^, ÞÓra yíkingsdóttir og Helgi Valdimarsson . Lyflækningadeild Landspítalans og Rannsóknar- stofa H.í. í ónæmisfræói. INNGANGUR: Vitaó er aó truflun er á meóhöndl- un mótefnaflétta í rauóum úlfum. í þessari rannsókn er beitt nýrri aóferö til að kanna hæfileika complement kerfisins hjá sjúklingum meó herslismein til aó halda mótefnafléttum i lausn. EFNIVIÐUR: Rannsakaðir voru 18 sjúklingar meó herslismein, þar af voru 16 konur og 2 karlar. Meóalaldur sjúklinganna var 53.5 ár og sjúkdómslengd 9.9 ár. Þrettán sjúklinganna höfóu litt virkan sjúkdóm, en 5 höföu virkan sjúkdóm. Til samanburóar voru athugaöir 103 handahófsvaldir blóógjafar og 30 sjúklingar meó iktsýki. ADFERÐIR: Mótefnafléttur voru geröar meó alkaliskum fosfatasa frá kálfagörn og geita- mótefnum gegn alkaliskum fosfatasa. Mótefna- fléttur voru útbúnar i sermi sjúklinganna og hafóar i hitaskáp vió 37°C i eina klukkustund. Flotið var 1/10 og sióan blandaó pNPP i die- thanolamine buffer i eina klukkustund. Aflestur fór fram viö 405 nm i Titertek Multi- scan litgreini. Litþéttni var sióan breytt i PIP ein (AU) meó samanburói vió eðlilegt sermi. NIÐURSTÖÐUR: Fram kemur greinileg truflun á complement háðri hindrun á mótefnafléttu útfellingum hjá sjúklingum meó herslismein samanborió viö friska blóógjafa og sjúklinga meó iktsýki, p £ 0.001. Hemolytic complement 50 var eólilegt i öllum sjúklingunum nema einum. Sjö sjúklingar höfóu hækkun á C^d. ÁLYKTUN: Þessar nióurstöóur benda til þess aó hreinsun mótefnaflétta sé gölluö i herslis- meini og aó orsökin sé einhver starfrænn galli i complement kerfinu annar en hemolytisk óvirkni hjá þessum sjúklingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.