Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Side 25

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Side 25
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21 25 ÆÐARANNSÓKN HJÁ SJÚKLINGUM MEÐ HERSLISMEIN. Árni J. Geirsson, Guómundur S. Jónsson og Lilja P. Ásgeirsdóttir. Landspítalinn, lyf- lækningadeild. INNGANGUR: Eitt af því sem einkennir meingeró herslismeins er truflun á blóóflæói til ýmissa liffæra. Vitaó er aó breytingar veróa í smáum slagæóum og háræóum snemma i sjúkdómnum, hár- æóabreytingar sjást vel meó smásjárskoóun á naglbeói þessara sjúklinga. í þessari rann- sókn er geró athugun á vióbrögóum æóakerfisins vió hita og kulda i þeim sjúklingum sem hafa greinst meó herslismein á íslandi, til aó meta starfrænt ástand æóakerfisins. EFNIVIÐUR: Skoóaóir voru allir sjúklingar á íslandi fram til loka árs 1990, meó greining- una herslismein. Til samanburóar var skoóaóur sambærilegur hópur friskra einstaklinga og einnig hópur fólks meó Raynauds fyrirfæri. AÐFERDIR: Til aó meta áhrif kælingar á blóó- þrýsting var notaó "strain-gauge" fótópletys- mogram DM 2000" meó sjálfvirkum kælibúnaói, blóóþrýstingur var mældur meó doppler tækni. Laser doppler tækni var notuð til aó meta blóó flæói fyrir og eftir hitun i 40°C. Fimm staóir voru athugaóir og reiknaó út hlutfall á milli örvaós gildis og grunngildis, sióan deilt i það meó raunverulegri hitahækkun til aó fá gildi sem sýnir blóóflæðiaukningu á hitagráðu. NIÐURSTÖÐUR: Samanburóur á blóóþrýstingi fyrir og eftir kælingu hjá 18 sjúklingum meó herslismein, 25 sjúklingum meó Raynauds fyrir- bæri og 30 friskum einstaklingum sýnir aó þaó verður marktæk þrýstingslækkun við kælingu hjá sjúklingum meó herslismein og Raynauds fyrirbæri samanborió vió viómióunarhóp (p < 0.001). Blóóflæói mælt á fimm stöóum fyrir og eftir hitun, hlutfall 1-5. Enginn munur fannst á milli viómióunarhóps og sjúklinga meó herslismein. ÁLYKTUN: Sjúklingar meó herslismein hafa greinilegt kuldaóþol en ekki meira en þaó sem sést hjá þeim sem eru meó Raynauds fyrirbæri. Blóðflæóió viróist aukast á eólilegan hátt vió hitun þannig aó æóaútþensla veróur og æóabeðurinn viróist geta vióhaldió þeim eigin- leika sínum aó auka blóóflæói við auknar kröfur hjá sjúklingum með herslismein. TRUFLUN Á MEÐHÖNDLUN MÓTEFNAFLÉTTA HJÁ SJÚKL- INGUM MEÐ HERSLJSMEIN. Árni J.Geirss^n , Guómundur Arason^, ÞÓra yíkingsdóttir og Helgi Valdimarsson . Lyflækningadeild Landspítalans og Rannsóknar- stofa H.í. í ónæmisfræói. INNGANGUR: Vitaó er aó truflun er á meóhöndl- un mótefnaflétta í rauóum úlfum. í þessari rannsókn er beitt nýrri aóferö til að kanna hæfileika complement kerfisins hjá sjúklingum meó herslismein til aó halda mótefnafléttum i lausn. EFNIVIÐUR: Rannsakaðir voru 18 sjúklingar meó herslismein, þar af voru 16 konur og 2 karlar. Meóalaldur sjúklinganna var 53.5 ár og sjúkdómslengd 9.9 ár. Þrettán sjúklinganna höfóu litt virkan sjúkdóm, en 5 höföu virkan sjúkdóm. Til samanburóar voru athugaöir 103 handahófsvaldir blóógjafar og 30 sjúklingar meó iktsýki. ADFERÐIR: Mótefnafléttur voru geröar meó alkaliskum fosfatasa frá kálfagörn og geita- mótefnum gegn alkaliskum fosfatasa. Mótefna- fléttur voru útbúnar i sermi sjúklinganna og hafóar i hitaskáp vió 37°C i eina klukkustund. Flotið var 1/10 og sióan blandaó pNPP i die- thanolamine buffer i eina klukkustund. Aflestur fór fram viö 405 nm i Titertek Multi- scan litgreini. Litþéttni var sióan breytt i PIP ein (AU) meó samanburói vió eðlilegt sermi. NIÐURSTÖÐUR: Fram kemur greinileg truflun á complement háðri hindrun á mótefnafléttu útfellingum hjá sjúklingum meó herslismein samanborió viö friska blóógjafa og sjúklinga meó iktsýki, p £ 0.001. Hemolytic complement 50 var eólilegt i öllum sjúklingunum nema einum. Sjö sjúklingar höfóu hækkun á C^d. ÁLYKTUN: Þessar nióurstöóur benda til þess aó hreinsun mótefnaflétta sé gölluö i herslis- meini og aó orsökin sé einhver starfrænn galli i complement kerfinu annar en hemolytisk óvirkni hjá þessum sjúklingum.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.