Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 12

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 12
12 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21 AÐGERÐIR TIL AD KOMA í VEG FYRIR BLINDU INSÚLÍN-HÁÐRA SYKURSOÚKRA A ÍSLANDI. Höfundar Friðbert Jónasson, Einar Stefáns- son, Johannes Kari Kristinsson, Sigur- björn Björnsson og Ingimundur Gíslason Stofnun Augndeild Landakotsspítala, læknadeild Háskóla íslands. Frá árinu 1980 hafa augu flestra Isl- endinga með insúlín-háða sykursýki verið skoðuð reglulega, minnst árlega, af augnlæknum á augndeild Landakots- spítala. Um 90% þessara sjúklinga hafa verið skoðaðir, upplýsingum var safn- að á þar til gert eyðublað á framvirk- an hátt og myndir teknar af augnbotn- um. Þeir sjúklingar sem höfðu sykur- sýkisskemmdir á miðsvæði sjónu svo og þeir sem höfðu nývefjamyndandi sjónu- skemmdir fengu meðferð með leysigeisl- um í samræmi við skilmerki DRS og ETDRS rannsóknanna. Kannað er ástand augna 204 insúlín-háðra sykursjúkra sem allir voru greindir með sykursýki fyrir þrítugt. Sjónuskemmdir vegna sykursýki fundust hjá 51.5% þeirra, þar af nývefjamyndandi sjónuskemmdir í 11.8% tilvika. Ahrif leysimeðferðar við MACULAR B3ÚG A ÆÐAVÍDD í SOÓNHIMNU í SYKURSÝKI. María Soffía Gottfreðsd6tt1r, Einar Stefánsson, Ingimundur Gislason, Frið- bert Dónasson. Háskóli íslands. Augndeild Landakots- spítala. Sýnt hefur verið að leysimeðferð við macular bjúg í sykursýki hindrar frek- ara sjóntap og getur í sumum tilfellum bætt sjón. Hins vegar er ekki vitað með vissu hvernig og hvers vegna macular bjúgur myndast í sykursýki og ekki heldur hvernig leysimeðferð kemur inn í þá meingerð. Lögmál Starlings segir að við jafnvægi fari jafnmikið af vökva út úr háræðakerfinu eins og skili sér aftur inn í blóðrásina. Því stuðlar aukinn vökvastöðuþrýstingur að bjúgmyndun. Okkar kenning er sú að leysimeðferð bæti súrefnisbúskap sjón- himnunnar og leiði til staðbundinnar (autoregu1atory) æðaþrengingar sem aftur leiðir til lækkunar á vökvastöðu- þrýstingi skv. lögmáli Poiseuille og því minni bjúgmyndunar skv. lögmáli Starlings. Við könnuðum breytingar á æðavídd eftir leysimeðferð til þess að svara spurningunni: leiðir leysimeð- ferð til þrengingar á siagæðlingum og bláæðlingum í sjónhimnu. 10-14 árum eftir greiningu reyndust 27% hafa sjónuskemmdir vegna sykur- sýki, enginn þeirra með nývefjamynd- andi sjónuskemmdir. 15-19 árum eftir byrjun sjúkdóms var algengi sjónu- skemmda orðið 64.9% þar af 2.7% með nýæðamyndandi sjónuskemmdir. 85.9% þeirra sem höfðu haft sjúkdóminn í 20 ár eða lengur, reyndust hafa sjónu- skemmdir vegna sykursýki, þar af 29.5% nývefjamyndandi sjónuskemmdir. 95.6% sjúklinga hafði sjónskerpu jafnt eða betri en 6/12 í betra auganu, 2.9% sjúklinga hafði sjón 6/36 til 6/18 í betra auganu og tveir sjúklingar (1%) voru lögblindir þ.e. höfðu sjón 6/60 eða verri í betra auganu (annar þeirra með meðfætt ský á augasteini). Við teljum að kerfisbundin augnskoðun komi í veg fyrir blindu insú1ín-háðra sykursjúkra í fjölmörgum tilvikum. Litmyndir fyrir og eftir leysimeðferð af augnbotnum sykursýkissjúk1inga með macular bjúg voru stækkaðar og þvermál æða mælt í mm. með rennimáli. Eftir leysimeðferð varð marktæk þrenging á 2° superotemporal slagæðlingum og bláæð- lingum. Æðavídd eftir leysimeðferð sem hlutfall af vídd æðanna fyrir með- ferð var 0.798 (p<0.001) fyrir 2° slag- æðlinga og 0.862 (p< 0.001) fyrir 2° bláæðlinga. Eftir leysimeðferð við macular bjúg verður marktæk þrenging á 2° slagæðlingum og bláæðlingum, hugsanlega vegna jákvæðra áhrifa á súrefnisbúskap sjónhimnunnar. Æða- þrenging og lækkun á vökvastöðuþrýst- ingi ætti að leiða til minni bjúgmynd- unar skv. lögmáli Starlings.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.