Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 34

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 34
34 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGTRIT 21 HRAÐI MYNDUNAR LEYSIASTANDS VIÐ GJÖF STREPTÓKÍNASA VIÐ BRÁÐRI KRANSÆÐASTÍFLU Magnús Haraldssonl, Páll Torfi Önundarson1, Lena Bergmannl, Guðmundur Þorgeirsson2, Gestur Þorgeirsson3, Rannsóknastofa í blóðmeinafræði1 og Lyflækningadeild2 Landspitala og Lyflækningadeild Borgarspítala3. Við gjöf segaleysandi lyfja verður proteolytiskt niðurbrot á mörgum plasmaproteinum eins og fibrinogeni, öðrum storkuþáttum og plasminogeni. Leysiástandið kemur fram á innan við 1 1/2 klst og er að jafnaði talið vera forsenda upplausnar blóðsega. Lyf, sem valda litlu leysiástandi (rt-PA) eru þó a.m.k. jafnvirk hinum, sem valda miklu niðurbrotí (SK, APSAC, UK) í klíniskum rannsóknum, en mikið leysiástand kemur hins vegar líklega í veg fyrir endursegamyndun eftir meðferð. Glasarannsóknir benda til sterkra tengsla milli enzymatiskrar storkulosunar og styrks plasminogens í plasma, en rannsóknir hafa ekki verið gerðar á mönnum tíl að meta minnkandi segaleysiáhrif samfara vaxandi leysiástandi og minnkandi þéttni plasminogens. Nú stendur yfir á Landspítala og Borgarspítala rannsókn á hraða myndunar leysiástands í sjúklingum, sem fá SK-gjöf vegna gruns um bráða kransæðastíflu. Blóðsýni eru dregin títt frá og með upphafi gjafar og mælt fibrínogen, plasmínogen og antiplasmín. Niðurstöður rannsóknar á fyrstu fjórum sjúklingum leiðir í ljós að plasmínógen hefur minnkað í 41 +-10% af upphaflegu eftir 10 mínútur og 19 +- 3% af upphaf- legu 20 mínútum eftír gjöf. Eftir 40 og 80 mínútur er plasmínógen 16 +- 2% og 11+- 2% af upphaflegri þéttni. Antiplasmín er 53 +- 12% eftir 5 mínútur, 16 +- 7% eftir 10 mfnútur og nánast uppurið (<5%) eftir 20 mínútur. Þéttni fíbrínogens minnkar einnig mjög fljótt, en þó heldur hægar en þéttni plasmínógens. Fíbrínogen var 62 +- 7% af upphaflegu eftir 10 mínútur, 13 +- 6% eftir 20 mínútur og 6-7% eftir 40 og 80 mínútur. Hægt er að áætla þéttni plasmínógens skv. þétmi fíbrínógens. Þótt rannsókninni sé ekki lokið, benda niðurstöður tíl þess að leysiástand sé orðið mikið innan fárra mínútna af SK-gjöf. Hugsanlegt er að lítil segalosun verði eftir fyrstu 10 - 20 mínútur meðferðar vegna skorts á plasma plasmínógeni og að ekkert gagn sé að lengri gjöf SK. Sömuleiðis er hugsanlegt að breytinga sé þörf á meðferð til að forðast eyðingu plasmínógens með það fyrir augum að auka segalosun. THE SAVE (SURVIVAL AND VENTRICULAR ENLARGEMENT) TRIAL Barry Davis, M.D.. Ph.D. Houston, Texas,USA. The SAVE trial was conducted to see whether the observation that Captopril prevents the enlargement of the heart that often occurs after a myocardial infarction could be translated into clinical and survival benefits. In the trial 2231 patients who had had myocardial infarc- tion within the past 3-16 days (average 11 days) and a reduced ejection fraction (lower tlian 40%) but no overt heart failure were randomized to long-term treatment with captopril (50 mg tid) or placebo and followed for up to 5 years. Results: After an average of 3.5 years of treatment, 274 patients had died in the placebo group (24.6%) compared with 228 in the captopril group (20.6%), a significant reduction in all- cause mortality of 17%. The beneficial effect on survival took time to occur, with the survival curves starting to diverge after 10 months of treatment. In addition to all-cause mortality, cardio- vascular mortality, the development of heart failure and recurrent myocardial infarction were all reduced significantly. SAVE RESULTS PARAMETER RISK REDUCTION WITH CAPTOPRIL All cause mortality 17% Cardiovascular mortality 17% Heart failure requiring ACE-inhibitors 36% Heart failure requiring hospitalisation 19% Recurrent M.I. 24%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.