Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 62

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 62
62 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21 Aðgerðir við ulcus pepticum á íslandi 1971-89. Hildur Thors, Helgi Sigurðsson, Einar Oddsson, Gauti Arnþorsson, Bjarni Þjóðleifsson. Lyflækningadeild Landspítala. Meðferð á ulcus pepticum á íslandi breyttist mikið með tilkomu H^-blokka 1976. Notkun á magalyfjum er nú 20 DDD per 1000 íbúa á dag, sem er 2-3 sinnum meiri en notkun annarra Norðurlandaþjóða. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna áhrif þessarar lyfjanotkunar á tíðni bráðra- og valaðgerða við ulcus pepticum. Aðferðir: Aðgerða- og greiningaskrár sjúkra- husanna þriggja í Reykjavík og FSA á Akureyri voru kannaðar. ICD útgáfur átta og níu voru í notkun á tímabilinu. Skráð var greining, teg- und aðgerðar, aðgerðarár, kyn og aldur. Tíðni aðgerða var reiknuð sem meðaltal per ár fyrir 5 ára tímabil og aldursflokka 20-49, 50-69 og eldri en 70 og karla og konur. Niðurstöður: Alls fóru 786 sjúklingar í valað- gerð á tímabilinu. Hámark aðgerða var 1974-5 um 80 á ári. Eftir 1976 var stöðug minnkun niður í um 10 aðgerðir á ári síðustu 2 árin. Heildarfjöldi bráðra aðgerða vegna fylgikvilla ulcus pepticum (blæðingar, holsár) var jafn allt tímabilið, en veruleg breyting var á tíðni í yngsta og elsta aldursflokk. 1 aldurs- flokk 20-49 féll tíðnin úr 12.5 (100.000/ár) í 6 en í aldursflokk 70 og eldri júkst tíðnin úr 27 í 72 milli fyrsta og seinasta tímabils. Veruleg breyting var í kynjahlutfalli bæði í maga- og skeifugarnarsárum. Karl/kvenn hlut- fallið lækkaði um meir en helming fyrstu 3 tímabilin en hækkaði aðeins aftur seinasta tímabilið. Ályktanir: H^-blokkar hafa verið notaðir sem kjörmeðferð við ulcus pepticum í stað sýru- lækkandi aðgerða frá um 1980. H2-blokkar hafa ekki haft áhrif á heildarfjölda bráðra aðgerða við fylgikvillum ulcus pepticum og hafa senni- lega ekki neitt með breytingu á aldursbundinni tíðni að gera. Breytingar á karl/kvenn hlut- falli aðgerða við ulcus pepticum eru taldar stafa af breyttri faraldsfræði sjúkdúmsins og e.t.v. er lækkandi tíðni bráðra aðgerða í aldursflokk 20-49 af sama toga. Aukin tíðni bráðra aðgerða hjá eldri en 70 ára hefur nána fylgni við aukna notkun á NSAID lyfjum í þessum aldursflokki. DE-NOL OR DE-NOL + METRONIDAZOL IN THE TREAT- MENT OF HELICOBACTER PYLORI POSITIVE PATIENTS WITH NON-ULCER DYSPEPSIA: SYMPTOMATIC RESPCNSE AND ERADICATION RATE. Einar Oddsson, Hallgrímur Guójónsson, Ásgeir Theodórs, Siguróur Björnsson, ólafur Gunnlaugs- son, Martin Gormsen, jóhann H. Jóhannsson, ólafur Steingrimsson, Bjarni Pjóóleifsson, Dept.of Medicine, Landspítalinn. NUMBER OF PATIENTS, HP NEGATIVE 12 weeks 26 weeks 11 (37%) 9 (30%) 2 (6%) 1 (3%) SYMPTOMATIC RESPONSE The aim of the study was to assess the effi- cacy of De-Nol or De-Nol + metronidazol in the treatment of Helicobacter positive patients with non-ulcer dyspepsia. MATERIAL AND METHODS: Sixty-eight patients with non-ulcer dyspepsia were randomized to receive either De-Nol 240 mg b.d. for 28 days + placebo (D+P) or De-Nol 240 mg b.d. for 28 days + metronidazol 400 mg t.i.d. for 10 days (D+M). The presence of Helicobacter pylori (HP) was confirmed by urease test, culture and histology at enrollment and at 12 and 26 weeks. Symptoms were recorded by the patients on a semiquantitative scale scoring both severity and frequency. For the purpose of this study they are reported as healed, im- proved or worse. RESULTS: Sixty-eight patients came to random- ization, 34 received D+M and 34 D+P. At 12 weeks 4 patients had dropped out in the D+M group and 2 in the D+P group leaving 30 in the D+M group and 32 in the D+P group. Healed 2 Improved 9 Worse 2 12 2 36 10 7 3 0 26 1 32 18 weeks CONCLUSIONS: Eradication of HP is significant ly better with De-Nol and metronidazol than with De-Nol alone. There is a good symptom- atic improvement with both treatments at 12 and 26 weeks. Symptomatic improvement is significantly better sustained in Helicobacter negative patients at 26 weeks.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.