Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Page 62

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Page 62
62 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21 Aðgerðir við ulcus pepticum á íslandi 1971-89. Hildur Thors, Helgi Sigurðsson, Einar Oddsson, Gauti Arnþorsson, Bjarni Þjóðleifsson. Lyflækningadeild Landspítala. Meðferð á ulcus pepticum á íslandi breyttist mikið með tilkomu H^-blokka 1976. Notkun á magalyfjum er nú 20 DDD per 1000 íbúa á dag, sem er 2-3 sinnum meiri en notkun annarra Norðurlandaþjóða. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna áhrif þessarar lyfjanotkunar á tíðni bráðra- og valaðgerða við ulcus pepticum. Aðferðir: Aðgerða- og greiningaskrár sjúkra- husanna þriggja í Reykjavík og FSA á Akureyri voru kannaðar. ICD útgáfur átta og níu voru í notkun á tímabilinu. Skráð var greining, teg- und aðgerðar, aðgerðarár, kyn og aldur. Tíðni aðgerða var reiknuð sem meðaltal per ár fyrir 5 ára tímabil og aldursflokka 20-49, 50-69 og eldri en 70 og karla og konur. Niðurstöður: Alls fóru 786 sjúklingar í valað- gerð á tímabilinu. Hámark aðgerða var 1974-5 um 80 á ári. Eftir 1976 var stöðug minnkun niður í um 10 aðgerðir á ári síðustu 2 árin. Heildarfjöldi bráðra aðgerða vegna fylgikvilla ulcus pepticum (blæðingar, holsár) var jafn allt tímabilið, en veruleg breyting var á tíðni í yngsta og elsta aldursflokk. 1 aldurs- flokk 20-49 féll tíðnin úr 12.5 (100.000/ár) í 6 en í aldursflokk 70 og eldri júkst tíðnin úr 27 í 72 milli fyrsta og seinasta tímabils. Veruleg breyting var í kynjahlutfalli bæði í maga- og skeifugarnarsárum. Karl/kvenn hlut- fallið lækkaði um meir en helming fyrstu 3 tímabilin en hækkaði aðeins aftur seinasta tímabilið. Ályktanir: H^-blokkar hafa verið notaðir sem kjörmeðferð við ulcus pepticum í stað sýru- lækkandi aðgerða frá um 1980. H2-blokkar hafa ekki haft áhrif á heildarfjölda bráðra aðgerða við fylgikvillum ulcus pepticum og hafa senni- lega ekki neitt með breytingu á aldursbundinni tíðni að gera. Breytingar á karl/kvenn hlut- falli aðgerða við ulcus pepticum eru taldar stafa af breyttri faraldsfræði sjúkdúmsins og e.t.v. er lækkandi tíðni bráðra aðgerða í aldursflokk 20-49 af sama toga. Aukin tíðni bráðra aðgerða hjá eldri en 70 ára hefur nána fylgni við aukna notkun á NSAID lyfjum í þessum aldursflokki. DE-NOL OR DE-NOL + METRONIDAZOL IN THE TREAT- MENT OF HELICOBACTER PYLORI POSITIVE PATIENTS WITH NON-ULCER DYSPEPSIA: SYMPTOMATIC RESPCNSE AND ERADICATION RATE. Einar Oddsson, Hallgrímur Guójónsson, Ásgeir Theodórs, Siguróur Björnsson, ólafur Gunnlaugs- son, Martin Gormsen, jóhann H. Jóhannsson, ólafur Steingrimsson, Bjarni Pjóóleifsson, Dept.of Medicine, Landspítalinn. NUMBER OF PATIENTS, HP NEGATIVE 12 weeks 26 weeks 11 (37%) 9 (30%) 2 (6%) 1 (3%) SYMPTOMATIC RESPONSE The aim of the study was to assess the effi- cacy of De-Nol or De-Nol + metronidazol in the treatment of Helicobacter positive patients with non-ulcer dyspepsia. MATERIAL AND METHODS: Sixty-eight patients with non-ulcer dyspepsia were randomized to receive either De-Nol 240 mg b.d. for 28 days + placebo (D+P) or De-Nol 240 mg b.d. for 28 days + metronidazol 400 mg t.i.d. for 10 days (D+M). The presence of Helicobacter pylori (HP) was confirmed by urease test, culture and histology at enrollment and at 12 and 26 weeks. Symptoms were recorded by the patients on a semiquantitative scale scoring both severity and frequency. For the purpose of this study they are reported as healed, im- proved or worse. RESULTS: Sixty-eight patients came to random- ization, 34 received D+M and 34 D+P. At 12 weeks 4 patients had dropped out in the D+M group and 2 in the D+P group leaving 30 in the D+M group and 32 in the D+P group. Healed 2 Improved 9 Worse 2 12 2 36 10 7 3 0 26 1 32 18 weeks CONCLUSIONS: Eradication of HP is significant ly better with De-Nol and metronidazol than with De-Nol alone. There is a good symptom- atic improvement with both treatments at 12 and 26 weeks. Symptomatic improvement is significantly better sustained in Helicobacter negative patients at 26 weeks.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.