Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 28

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 28
28 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21 VEFJAGIGT: MÖGULEG TRUFLUN í KÓLÍNERGA BOÐ- EFNAKERFINU ? Ernir Snorrason og Árni J. Geirsson. Land- spítalinn, lyflækningadeild. Hin margbreytilegu sjúkdómseinkenni i vefja- gigt eða síþreytufári hafa valdió læknum miklum neiiabrotum í gegnum tíóina. Alþjóóleg ráóstefna lækna haldin í Green College,Oxford 23.mars 1990 fjallaói einmitt um hvernig skil- greina bæri sjúkdóminn síþreytufár (chronic fatigue syndrome) og var sjúkdómnum þar skipt í tvö afbrigði: CFS eftir sýkingu og CFS ekki eftir sýkingu. Vefjagigt var talin falla undir síóartalda afbrigóió. Hér á eftir veróur gert ráð fyrir að vefjagigt og síþreytu fár sé sami sjúkdómurinn. Hin margbreytilegu einkenni, sem einkenna vefjagigt eru: síþreyta vöóvaverkir, stiróleiki, svefntruflanir og einkenni frá miótaugakerfi eins og minnis- truflanir, einbeitingarskortur og þunglyndi. Forrannsókn var geró á 10 sjúklingum meó sjúk- dómsgreininguna vefjagigt og áhrif sérhæfós anticholinesterasa: Galanthamine hydrobromide könnuó. Tilgátan var sú aó um truflun í kólínerga boóefnakerfinu væri aó ræóa i vefja- gigt. Aukning á cholinesterasa í heila og vöóvum ylli þurró á boóefninu acetylcholine, þ.e. boóefnið væri brotió hraóar nióur í þessum sjúklingum bæói i heila og vöðva/tauga mótum en hjá heilbrigóum. Þaó kom strax i ljós vió lyfjagjöf á Galan- HOLDAFAR & BLÓÐFITUR MEDAL ALDRAÐRA Á LANGLEGUSTOFNUNUM. Evvindur Kjelsvik. Nikúlás Sigfússon, Arsœll Jónsson. Lyflœknisdeild Borgarspítalans í Reykjavík. Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna holdafar og blóðfitur meðal fólks á öldrunarstofnunum, en um þetta er lítið vitað. Sjúklingar og vistfólk á öldrunardeildum Borgar- spítalans, Hvítaband, Seljahlíð, Droplaugastöðum og Heilsuverndarstöð sem tóku þátt í rannsókninni voru alls 210 (af 2 1 5). Mæld var hæð (hjá 60%), þyngd (98%), faðmur (98%), ummál kviðar og mjaðma (99%), og reiknaðir stuðlar (Body Mass Index: (BMI) þyngd [kg]/hæð [m]2, og Waist/Hip liatio (WHR): ummál kviðar / ummál mjaðma). Allir voru spurðir um hæstu líkamshæð og mestu líkamsþyngd á æfinni. Mælt var kólesteról, HDL-kóIesteról og þríglyceríðar úr öllum á rannsóknastofu Hjartaverndar. Þátt tóku 163 konur og 47 karlar, ineðalaldur var 86.3 ár og 85.4 ár. Hjá 1 24 þátttakendum var hægt að mæla bæði hæð, faðm og þyngd. Góð fylgni var á milli BMI (byggt á hæð) annars vegar og BMIas (byggt á faðmi (armspan)) hins vegar (sjá mynd). Þessi mæling er gagnleg við að áætla hæð rúmfastra sjúklinga. -thamini hjá sjúklingum meó vefjagigt aó þeir voru sérstaklega viðkvæmir gagnvart kólin- ergum áhrifum. En meó því aó gefa lyfið í lágum skömmtum fyrst í staó og auka þaó smám saman þoldist lyfió betur. Nióurstaóa for- rannsóknarinnar var aó 7 af 10 sjúklingum töldu sig fá talsveróan bata af lyfinu. í framhaldi af þessari forrannsókn var ráóist í tvíblinda rannsókn með 50 sjúklingum og ýmsir þættir kólinerga boóefnakerfisins mældir. Þessi tvíblinda rannsókn er senn á enda og verða nióurstöóurnar opnaóar innan tíöar. Mynd 1: Fylgni milli BMI BMIas 50n 40- 30- BMIas 20- 10- 0 -p—'—i—i—i—'—i—'—i—'—i 0 10 20 30 40 50 BMI Með offitu (BMIas >30) reyndust 5% þátttakenda en 28% voru undir kjörþyngd (BMIas < 20); engin munur var á kynjum. Meðaltal WHR var 0.86 ± 0.08 (konur) og 0.94 ± 0.06 (karlar). Meðal kólesterólgildi var 6.1 mmol/l (S D 1.4) og 10 % voru > 8 mmol/l (12% kvenna og 2% karla). Engar breytur sýndu fylgni við aldur í rannsókninni. Ef marka má upplýsingar um fyrri hæð og þyngd, hafa þau sem svöruðu (33% og 42%) að meðaltali styzt um 6.5 cm og lézt um 1 2.8 kg. R = 0,86 n= 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.