Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 21

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21 21 Framsæ könnun á notkun fæmismats (HAQ) við eftirlit iktsýkisjúklinga. Elísabet Bencdikz^. Þorbjörn Jónsson^ og Helgi Jónsson^. 1) Lyflækningadeild Landspítala. 2) Rannsóknarstofa í ónæmisfræöi, Landspítala. Mildar framfarir hafa orðið við fæmismat iktsýkisjúklinga síöustu ár. Meö einföldum spurningalista “Stanford Health Assessment Questionnaire” (HAQ) er hægt aö skrá fæmi sjúklinga. Fyrir tæpum 2 árum var sýnt fram á aö HAQ listinn hentaöi viö íslenskar aöstæöur og aö hann endur- speglaði raunverulega færni iktsýkisjúklinga. Af 30 sjúklin- gum sem svömöu listanum þá, em 2 dánir, en hinir 28 svöruðuspumingaiistanum aftur nú íþeim tilgangi aö kanna notagildi HAQ viö langtímaeftirlit þessara sjúklinga. Aö meðaltali var fæmi sjúklinganna svipuö nú, og helstu vandamál þau sömu. Náin tengsl sáust eins og áöur viö sjúkdómstíma (r=0.72, p<0.001) og röntgenskemmdir (r=0.67, p<0.001). Einstökum sjúklingum haföi þó vegnaö mjög misjafnlega. Þannig virtist sjúklingum með stuttan sjúkdómstíma vegna betur en þeim sem höföu haft iktsýki lengur. Sjúklingar meö hækkun á IgG RF eöa jákvætt ANA höföu minni fæmi og þeim vegnaði ver á rannsóknartímabilinu en öörum. Einungis tveir af sjö sjúklingum meö jákvætt ANA voru jafnframt með hækkun á IgG RF og því virtist vera um tvö aöskilin óhagstæö fyrirbrigði aö ræða. Hækkun á IgA RF virtist boöa svipaða tilhneigingu og IgG RF en IgM RF haföi ekki ákveöin tengsl viö færni eða horfur. Þegar litiö var á meöferö kom í ljós aö fæmi sjúklinga sem stóöu á prednisoloni versnaöi (p=0.02) og þaö einnig þó þeir fengju líka Methotrexat (p=0.03). Hér viröist vera um aö ræöa sjúklingahóp sem svarar illa heföbundinni meö- ferö. Flestir af þessum sjúklingum höföu haft prednisolon lengi og að hluta gæti þetta skýrst af óhagstæöum áhrifum stera viö langtímameöferö. Þessi sjúklingahópur er of lítill og eftirlitstíminn of stuttur til þess aö hægt sé að draga stórar ályktanir varöandi langtíma- horfur. Niöurstööurnar viröast á hinn bóginn staöfesta aö HAQ spurningalistinn er heppilegt verkfæri viö Iangtímaeftirlit iktsýkisjúklinga og sjálfsagt aö hvetja til notkunar hans. TENGSL ANTICARDIOLIPIN MÓTEFNA (ACA) VIÐ ÆÐABÓLGU (VASCULITIS) í FYLGJUBED OG FÓSTURDAUÐA. ÁRANGUR MEÐFERDAR MEÐ PREDNISOLONE OG ASPIRIN HJÁ 2 KONUM MEÐ ACA OG LUPUS. Kristián Erlendsson. Kristján Steinsson, Reynir T. Geirsson og Jóhann H. Jóhannsson. Lyflækninga-, ónæmisfræði- og kvennadeild Landspítalans og Rannsóknarstofa Háskólans i meinafræði. Endurtekin fósturlát eru verulegt vandamál hjá konum með lupus og virðist meðganga oft fara verr heldur en virkni sjúkdómsins að öðru leyti gæti sagt fyrir um. Þá er einnig hópur kvenna, sem ekki uppfyllir skilmerki lupus en missir fóstur á svipaðan hátt. Ýmislegt bendir til þess að tilvist anti- cardiolipin mótefna geti hindrað eðlilegan fósturvöxt sennilega vegna áhrifa á æðar fylgju. Það er ýmist talið að um sé að ræða æðastíflur (thrombosur) vegna aukinnar samloðunar blóðflaga, æðabólgur vegna bólguvaldandi áhrifa mótefna á æðavegg eða afbrigðileg myndun prostaglandina vegna beinna áhrifa á endothel frumur. Við lýsum tveimum meðgöngum tveggja kvenna með litið virkan lupus, en anti-cardiolipin mótefni, sem fengu litla meðferð í fyrri meðgöngu, með óeðlilegum fósturvexti og fósturdauða. Sýni úr fylgjubeð sýndu miklar vasculitis breytingar. í seinni meðgöngu beggja þessara kvenna var meðhöndlað með barksterum og acetylsalicylsýru. Anticoagulant og anti-cardiolipin mótefni féllu, ekki sáust æðabreytingar i fylgjubeð og báðar fæddu eðlileg börn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.