Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Qupperneq 47

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Qupperneq 47
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21 47 SIGARETTU REYKINGAR VALDA BRÁÐUM SAMDRÆTTI í KRANSÆÐUM OG AUKINNI MOTSTÖÐU I VIÐNAMS-SLAGÆÐUM HJARTANS f GEGNUM ALFA-ADRENERGlSK AHRIF Held 08kars3on. Robert Mincr, James Ouillen, jamas Rossen, Michael Winniford. University of lowa. lowa City, IA, USA. Tilaanaur rannsáknarinnar var a6 kanna brába áhrif slgarettu reykinga á kransæbar A6fer6ir: A) Þvermál fjögurra 10 mm kransæba búta 112 reykinga-mðnnum (reykt *1 ár og il pakka á dag) var mælt me& sjálfvirkri tölfustýrYi aoferb (quantitalive coronary angioýaphy, QCA); áöur enn og itraxefí/r ab þeir höfbu reykt eina slgarettu. Einmg 5 mtnjtum slbar, eftir ab 2 mg af fentólamini höfbu verib gefin beint I kransaeb. B) Hrabi blóbflæbis ! kransæbum (coronary bioodflow -velocity) var mældur meb Doppler þræbi, I öbrum hópi 21 reykinga-manna Margfeldi blóbþrýstings-hjartsláttarhraba (MBH) var einnig mælt og vibnáms index (coronary vascular resistance index) var reiknabur, Mælingar voru skrábar á&ur enn og straxeftt ab slgarettan var reykt, og aftur 5 m.'nutum sfbar. Nfu sjúklingum var gefib fentólamfn inn I kransæb sibustu 5 mlnuturnar en 12 var gefib saltvatn. Niburstöbur Abur.. straxeftir 5mínútur Þvermál ímm) Stórar æbar 3.06±,14 2.93±.14» 3.16*16 Litlar æbar 1.73±.07 1.43±,07 @ 1.68±.07 MBE. 7099±646 8460±589* 7753*645* Vibnáms index: Saltvatn gefib 1.00 1.10±,04* 1.20±.05*§ Fentólamln gefib 1.00 1.14±,03* 1.00*,06§ » p<0.05 vs ábur og 5 mln., @ p<0.01 vs ábur og 5 mln, * p<0 01 vs ábur, § p<c.0l vs etrax eftir, Álvktun■ Ehir ab ein sigaretta er reykt, mé merkja ma',k!33i:an samd'áít I kransæbum. Samckátturinn vkbist umtalsvetbáíi! smáum kransæbum en stórum. Ab auki er mark'.æk aukning á mótsöbu ! vibnáms slagæbum hjartans eíiir ab slgaretfFer reykt. Þessi ihrif eiga sér stab þrátt fyrir samtlmis aukningu á ehirspurn eftir blðbfiæbi og súrefni. Fentólamln hamlar þessum áhrifum sem bendir til þess ab þau séu ab mestu vegna alfa-aúenerg-ar hvötunar. NÝRNAKRABBAMEIN Á LANDSPÍTALA '71-90. Trtmas Giifihiansson. Guðmundur Vikar Einarsson. Handlækningadeild Landspítalans. Inngangur: Nýgengi nýrnakrabbameins á Islandi er með því hæsta sem þekkist í heiminum, (14,6/100.000 karla/ári og 9,6/100.000 konur). Samt hafa mjög takmarkaðar rannsóknir verið gerðar á nýmakrabbameini hér á landi. Efniviður og aðferðir: Nú stendur yfír afturskyggn klínísk rannsókn á öllum þeim sem greindir voru með nýmakr. á íslandi á tímabilinu l.jan. 1971 - 31.des. 1990. Lokið hefur verið við þau tilfelli sem greind voru á Landspítalanum. Æxlin voru m.a. stiguð og reiknuð út lifun með aðferð Kaplan og Meier. Niðurstöður: Á þessu 20 ára tímabili voru 153 einstakl. greindir með nýmakr. á Lsp. en 541 á landinu öllu. Af 153 tilfellum af Lsp. vom 126 (82%) adenocarc. renis, þar af 15 (12%) greind við krufningu. Oncocytoma vom 3 (2%) en carcinoma trans. 9 (6%), Wilm's æxli 7 (5%) og 1 sarcoma (0,5%). Hjá 3 (2%) sjúkl. var greining óviss og í 4 (3%) tilfellum fundust sjúkraskrár ekki. Samtals voru athugaðir nánar 114 sjúkl. (adenocarc. og oncocytoma), 62 karlar (54%) og 52 konur (46%). Meðalaldur við greiningu var 63,7 ár (bil 27-92). Langflestir greindust með eink. sem rekja mátti dl nýmakr., eða 94 (82%). Algengustu eink. vom verkur (39%), blóð í þvagi (34%), þyngdartap (26%), eink. blóðskorts (24%) og hiti (11%). Tæplega 15% (17) höfðu eink. meinvarpa. Restir voru með eink. >3 mán fyrir grein., eða 41, 21 hafði haft eink. skemuren viku. Tuttugu sjúkl. (18%) (7 sj. "71-80, 13 sj. '81-90) greindust fyrir tilviljun, oftast vegna IVU (5 sj.), smásærrar blóðmigu (4), þreif. á kvið (3) eða annarra myndrannsókna. Meðalgildi hemóglóbíns var 124,8 g/L, bil 60-205 g/L, meðalgildi sökks 46,7 mm/klst.. bil 1-156 mm/klsL Staðsetning gaf 53 (47%) æxli hæ. megin, 57 (50%) vi. megin og 3 (3%) beggja vegna. Bláæða- drönglar sáust hjá 15 (13%) sjúkl. og meinvörp hjá 55 (48%). Aðgerð var gerð hjá 82 (72%) og þar af voru 3 könnunaraðgerðir Oap.expl.). Áðra meðf. (geislar/k-lyf) skömmu eftir grein. fengu 28 (25%). Tveir sjúkl. (2,4%) létust vegna aðgerðar. Alls vom 25 (25/112=22%) sjúkl. á stigi I, en flestir eða 50 (45%) á stigi IV. Reiknuð var lifun fyrir bæði kyn. Karlar höfðu 5 ára lifun í kringum 30%, konur hins vegar 45%. Lifun beggja kynja til samans var 37% fyrir 5 ár. Stig I hafði 79% 5 ára lifun, en stig IV aðeins 9% . Með Cox-greiningu vora athuguð forspárgildi fyrir lifun. Aldur við greiningu (p=0,045) og kyn (p=0,052) var hvort um sig marktæk og styrkti hvort annað tíl samans (p=0,014). Einkenni lungnameinvarpa drógu mest úr lifun (p=0,001). Bæði lágt Hgb og hátt sökk höfðu forspárgildi (p=0,002 hvort um sig) og þá styttri lifun. Sjúkl. greindir fyrir tílviljun höfðu mun betri lifun en þeir sem höfðu eink. (p=0.001, haz.ratio. 3,16). Ályktun: Nýmakr. er óvenjualgengt á Islandi. Meina- fræði æxlanna og klínísk eink. em að mestu leyti sambærileg við erlendar rannsóknir. Hlutfall kvenna er hins vegar hátt í þessari rannsókn því oftast em hlutföllin 1,5-2 karlar fyrir hverja 1 konu. Lifun er sambærileg við nágrannalöndin. Hún er mjög háð stígun. Þeir sem greinast fyrir tilviljun (1/5) hafa mun vænlegri horfur. Flestir hafa hins vegar eink. í marga mánuði fyrir grein. og greinast með langt genginn sjúkdóm (meinvörp). Aðeins 2 dóu vegna aðgerðar. Aðgerð er reynd hjá öllum sem ekki hafa meinvörp. Markmiðið er að greina sjúkl. fyrr og á lægri stigum. Góð sögutaka og skoðun, auk einfaldra rannsókna (Hgb/sökk, þvagrannsókn) geta komið mönnum fyrr á sporið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.