Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Síða 47

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Síða 47
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21 47 SIGARETTU REYKINGAR VALDA BRÁÐUM SAMDRÆTTI í KRANSÆÐUM OG AUKINNI MOTSTÖÐU I VIÐNAMS-SLAGÆÐUM HJARTANS f GEGNUM ALFA-ADRENERGlSK AHRIF Held 08kars3on. Robert Mincr, James Ouillen, jamas Rossen, Michael Winniford. University of lowa. lowa City, IA, USA. Tilaanaur rannsáknarinnar var a6 kanna brába áhrif slgarettu reykinga á kransæbar A6fer6ir: A) Þvermál fjögurra 10 mm kransæba búta 112 reykinga-mðnnum (reykt *1 ár og il pakka á dag) var mælt me& sjálfvirkri tölfustýrYi aoferb (quantitalive coronary angioýaphy, QCA); áöur enn og itraxefí/r ab þeir höfbu reykt eina slgarettu. Einmg 5 mtnjtum slbar, eftir ab 2 mg af fentólamini höfbu verib gefin beint I kransaeb. B) Hrabi blóbflæbis ! kransæbum (coronary bioodflow -velocity) var mældur meb Doppler þræbi, I öbrum hópi 21 reykinga-manna Margfeldi blóbþrýstings-hjartsláttarhraba (MBH) var einnig mælt og vibnáms index (coronary vascular resistance index) var reiknabur, Mælingar voru skrábar á&ur enn og straxeftt ab slgarettan var reykt, og aftur 5 m.'nutum sfbar. Nfu sjúklingum var gefib fentólamfn inn I kransæb sibustu 5 mlnuturnar en 12 var gefib saltvatn. Niburstöbur Abur.. straxeftir 5mínútur Þvermál ímm) Stórar æbar 3.06±,14 2.93±.14» 3.16*16 Litlar æbar 1.73±.07 1.43±,07 @ 1.68±.07 MBE. 7099±646 8460±589* 7753*645* Vibnáms index: Saltvatn gefib 1.00 1.10±,04* 1.20±.05*§ Fentólamln gefib 1.00 1.14±,03* 1.00*,06§ » p<0.05 vs ábur og 5 mln., @ p<0.01 vs ábur og 5 mln, * p<0 01 vs ábur, § p<c.0l vs etrax eftir, Álvktun■ Ehir ab ein sigaretta er reykt, mé merkja ma',k!33i:an samd'áít I kransæbum. Samckátturinn vkbist umtalsvetbáíi! smáum kransæbum en stórum. Ab auki er mark'.æk aukning á mótsöbu ! vibnáms slagæbum hjartans eíiir ab slgaretfFer reykt. Þessi ihrif eiga sér stab þrátt fyrir samtlmis aukningu á ehirspurn eftir blðbfiæbi og súrefni. Fentólamln hamlar þessum áhrifum sem bendir til þess ab þau séu ab mestu vegna alfa-aúenerg-ar hvötunar. NÝRNAKRABBAMEIN Á LANDSPÍTALA '71-90. Trtmas Giifihiansson. Guðmundur Vikar Einarsson. Handlækningadeild Landspítalans. Inngangur: Nýgengi nýrnakrabbameins á Islandi er með því hæsta sem þekkist í heiminum, (14,6/100.000 karla/ári og 9,6/100.000 konur). Samt hafa mjög takmarkaðar rannsóknir verið gerðar á nýmakrabbameini hér á landi. Efniviður og aðferðir: Nú stendur yfír afturskyggn klínísk rannsókn á öllum þeim sem greindir voru með nýmakr. á íslandi á tímabilinu l.jan. 1971 - 31.des. 1990. Lokið hefur verið við þau tilfelli sem greind voru á Landspítalanum. Æxlin voru m.a. stiguð og reiknuð út lifun með aðferð Kaplan og Meier. Niðurstöður: Á þessu 20 ára tímabili voru 153 einstakl. greindir með nýmakr. á Lsp. en 541 á landinu öllu. Af 153 tilfellum af Lsp. vom 126 (82%) adenocarc. renis, þar af 15 (12%) greind við krufningu. Oncocytoma vom 3 (2%) en carcinoma trans. 9 (6%), Wilm's æxli 7 (5%) og 1 sarcoma (0,5%). Hjá 3 (2%) sjúkl. var greining óviss og í 4 (3%) tilfellum fundust sjúkraskrár ekki. Samtals voru athugaðir nánar 114 sjúkl. (adenocarc. og oncocytoma), 62 karlar (54%) og 52 konur (46%). Meðalaldur við greiningu var 63,7 ár (bil 27-92). Langflestir greindust með eink. sem rekja mátti dl nýmakr., eða 94 (82%). Algengustu eink. vom verkur (39%), blóð í þvagi (34%), þyngdartap (26%), eink. blóðskorts (24%) og hiti (11%). Tæplega 15% (17) höfðu eink. meinvarpa. Restir voru með eink. >3 mán fyrir grein., eða 41, 21 hafði haft eink. skemuren viku. Tuttugu sjúkl. (18%) (7 sj. "71-80, 13 sj. '81-90) greindust fyrir tilviljun, oftast vegna IVU (5 sj.), smásærrar blóðmigu (4), þreif. á kvið (3) eða annarra myndrannsókna. Meðalgildi hemóglóbíns var 124,8 g/L, bil 60-205 g/L, meðalgildi sökks 46,7 mm/klst.. bil 1-156 mm/klsL Staðsetning gaf 53 (47%) æxli hæ. megin, 57 (50%) vi. megin og 3 (3%) beggja vegna. Bláæða- drönglar sáust hjá 15 (13%) sjúkl. og meinvörp hjá 55 (48%). Aðgerð var gerð hjá 82 (72%) og þar af voru 3 könnunaraðgerðir Oap.expl.). Áðra meðf. (geislar/k-lyf) skömmu eftir grein. fengu 28 (25%). Tveir sjúkl. (2,4%) létust vegna aðgerðar. Alls vom 25 (25/112=22%) sjúkl. á stigi I, en flestir eða 50 (45%) á stigi IV. Reiknuð var lifun fyrir bæði kyn. Karlar höfðu 5 ára lifun í kringum 30%, konur hins vegar 45%. Lifun beggja kynja til samans var 37% fyrir 5 ár. Stig I hafði 79% 5 ára lifun, en stig IV aðeins 9% . Með Cox-greiningu vora athuguð forspárgildi fyrir lifun. Aldur við greiningu (p=0,045) og kyn (p=0,052) var hvort um sig marktæk og styrkti hvort annað tíl samans (p=0,014). Einkenni lungnameinvarpa drógu mest úr lifun (p=0,001). Bæði lágt Hgb og hátt sökk höfðu forspárgildi (p=0,002 hvort um sig) og þá styttri lifun. Sjúkl. greindir fyrir tílviljun höfðu mun betri lifun en þeir sem höfðu eink. (p=0.001, haz.ratio. 3,16). Ályktun: Nýmakr. er óvenjualgengt á Islandi. Meina- fræði æxlanna og klínísk eink. em að mestu leyti sambærileg við erlendar rannsóknir. Hlutfall kvenna er hins vegar hátt í þessari rannsókn því oftast em hlutföllin 1,5-2 karlar fyrir hverja 1 konu. Lifun er sambærileg við nágrannalöndin. Hún er mjög háð stígun. Þeir sem greinast fyrir tilviljun (1/5) hafa mun vænlegri horfur. Flestir hafa hins vegar eink. í marga mánuði fyrir grein. og greinast með langt genginn sjúkdóm (meinvörp). Aðeins 2 dóu vegna aðgerðar. Aðgerð er reynd hjá öllum sem ekki hafa meinvörp. Markmiðið er að greina sjúkl. fyrr og á lægri stigum. Góð sögutaka og skoðun, auk einfaldra rannsókna (Hgb/sökk, þvagrannsókn) geta komið mönnum fyrr á sporið.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.