Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 32

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 32
32 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21 BRÁB KRANSÆÐASTÍFIA Á ÍSIANDI 1982-'83. IIORFUR. Uggi Aenarsson. Nikulás Sigfússon, Inga Ingibjörg Guömundsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir, Helgi Sigvaldason. Rannsóknarstöö Hjartaverndar. Tilgangur: Aö meta heildardánartíöni bráörar kransæöastíflu á íslandi og þætti sem höföu áhrif á horfur áöur en segaleysandi meöferö hófst 1984. Hjartavernd er þátttakandi í MONICA-verkefni sem er alþjóöleg rannsókn sem fylgist meö þróun í hjarta- og æöasjúkdómum. Frá 1981 hefur veriö haldin nákvæm skrá um öll kransæöatilfelli á íslandi á aldrinum 25-64 ára. Fyrir jan.’82-nóv.’83 voru skráö 482 tilfelli og afdrif skráö til 1. des.’89. Niöurstööur: Karlar reyndust 386 (80%) og konur 96 (20%), meðalaldur 54 og 58 ár (p<0.001). Fyrir sjúkrahúsvist voru 103 ka (27%) og 21 ko (22%) látin. Dánartíðni var 12 og 15% meöal ka og kv innan 28 daga en 38 og 33% innan 8 ára (ns). Þættir sem hafa áhrif á dánarlíkur voru ST-hækk- un á EKG hlutfallsleg áhætta (RR) 1.78 (p<0.01), fyrri notkun digitalis og þvagræsilyfja 1.89 og 1.72 (p<0.05). Blóöþynning á sjúkrahúsi RR 0.45 (p<0.001) og meöferö meö inotroplyQum RR 2.81 (p<0.001). B-blokkar voru notaöir hjá 67% viö útkrift en höföu ekki marktæk áhrif á horfur. Álvktun: Aöur en segaleysandi meöferð hófst 1984 var blóöþynning á spítala sá þáttur sem hafði bestu áhrif á horfur eftir bráða kransæöastíflu. 33,0% vegna frábendinga, 28,5% vegna óvissrar greiningar og 38,5% vegna langs tíma er leið frá byrjun einkenna til komu á sjúkrahús. Kannað var hvort meðferð milli kynja var mismunandi, beitt var Mantel- Haenzel aðferð og reiknað út odds ratio. Við aldursstöðlun reyndist ekki um marktækan mun að ræða milli kynjanna, p=0,81, 95% öryggismörk 0,16-4,15. Enginn sjúklinganna 80 ára og eldri fengu segaleysandi meðferð, þrátt fyrir að aldur væri ekki frábending. 174 sjúklingar höfðu bráða kransæðastíflu en 1 hafði bráða gollurshúsbólgu og fékk sá sjúklingur segaleysandi meðferð. Ef tekið er tillit til nýrra upplýsinga, má ætla að gefa hefði átt fleirum segaleysandi meðferð. Sérstaklega er mikilvægt að sjúklingar með bráða kransæðastíflu í framvegg fái segaleysandi meðferð. Einnig þykir sýnt að aldraðir hafi meira gagn af segaleysandi meðferð en þeir sem yngri eru. Því hefðu fleiri í elsta aldurshópnum átt að fá meðferð. Ef hins vegar er miðað við hlutfall þeirra sem fá segaleysandi meðferð erlendis, verður 25,7% að teljast viðunandi. Bráð kransæðastífla og sega- leysandi meðferð á Islandi Gísli Ólafsson og Árni Kristinsson, lyflækningadeild Landspítala. Sýnt hefur verið fram á að segaleysandi meðferð fækkar dauðsföllum í bráðri kransæðastíflu (GISSI 1, ISIS 2). Árið 1989 tóku íslendingar þátt í fjölþjóðarannsókn International Study Group/GISSI 2, en þar var borin saman meðferð með segaleysandi efnum, streptokinasa og plasminogen activator, einnig sama meðferð með og án heparins. í íslenska hluta rannsóknarinnar voru teknir allir þeir sjúklingar sem lagðir voru inn með sterkan grun um bráða kransæðastíflu á tímabilinu 18.febrúar til 25.ágúst 1989 á Borgarspítala, Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri, Landakotspítala og Landspítala. 175 sjúklingar voru teknir inn í rannsóknina á íslandi, þar af 122 karlar og 53 konur. Aldur sjúklinganna var 25 til 100 ár og var meðalaldurinn 67 ár. 25,7% sjúklinganna fengu segaleysandi meðferð en 74,3% fengu ekki slíka meðferð. Af þeim sem ekki fengu segaleysandi meðferð voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.