Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Page 28

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Page 28
28 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21 VEFJAGIGT: MÖGULEG TRUFLUN í KÓLÍNERGA BOÐ- EFNAKERFINU ? Ernir Snorrason og Árni J. Geirsson. Land- spítalinn, lyflækningadeild. Hin margbreytilegu sjúkdómseinkenni i vefja- gigt eða síþreytufári hafa valdió læknum miklum neiiabrotum í gegnum tíóina. Alþjóóleg ráóstefna lækna haldin í Green College,Oxford 23.mars 1990 fjallaói einmitt um hvernig skil- greina bæri sjúkdóminn síþreytufár (chronic fatigue syndrome) og var sjúkdómnum þar skipt í tvö afbrigði: CFS eftir sýkingu og CFS ekki eftir sýkingu. Vefjagigt var talin falla undir síóartalda afbrigóió. Hér á eftir veróur gert ráð fyrir að vefjagigt og síþreytu fár sé sami sjúkdómurinn. Hin margbreytilegu einkenni, sem einkenna vefjagigt eru: síþreyta vöóvaverkir, stiróleiki, svefntruflanir og einkenni frá miótaugakerfi eins og minnis- truflanir, einbeitingarskortur og þunglyndi. Forrannsókn var geró á 10 sjúklingum meó sjúk- dómsgreininguna vefjagigt og áhrif sérhæfós anticholinesterasa: Galanthamine hydrobromide könnuó. Tilgátan var sú aó um truflun í kólínerga boóefnakerfinu væri aó ræóa i vefja- gigt. Aukning á cholinesterasa í heila og vöóvum ylli þurró á boóefninu acetylcholine, þ.e. boóefnið væri brotió hraóar nióur í þessum sjúklingum bæói i heila og vöðva/tauga mótum en hjá heilbrigóum. Þaó kom strax i ljós vió lyfjagjöf á Galan- HOLDAFAR & BLÓÐFITUR MEDAL ALDRAÐRA Á LANGLEGUSTOFNUNUM. Evvindur Kjelsvik. Nikúlás Sigfússon, Arsœll Jónsson. Lyflœknisdeild Borgarspítalans í Reykjavík. Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna holdafar og blóðfitur meðal fólks á öldrunarstofnunum, en um þetta er lítið vitað. Sjúklingar og vistfólk á öldrunardeildum Borgar- spítalans, Hvítaband, Seljahlíð, Droplaugastöðum og Heilsuverndarstöð sem tóku þátt í rannsókninni voru alls 210 (af 2 1 5). Mæld var hæð (hjá 60%), þyngd (98%), faðmur (98%), ummál kviðar og mjaðma (99%), og reiknaðir stuðlar (Body Mass Index: (BMI) þyngd [kg]/hæð [m]2, og Waist/Hip liatio (WHR): ummál kviðar / ummál mjaðma). Allir voru spurðir um hæstu líkamshæð og mestu líkamsþyngd á æfinni. Mælt var kólesteról, HDL-kóIesteról og þríglyceríðar úr öllum á rannsóknastofu Hjartaverndar. Þátt tóku 163 konur og 47 karlar, ineðalaldur var 86.3 ár og 85.4 ár. Hjá 1 24 þátttakendum var hægt að mæla bæði hæð, faðm og þyngd. Góð fylgni var á milli BMI (byggt á hæð) annars vegar og BMIas (byggt á faðmi (armspan)) hins vegar (sjá mynd). Þessi mæling er gagnleg við að áætla hæð rúmfastra sjúklinga. -thamini hjá sjúklingum meó vefjagigt aó þeir voru sérstaklega viðkvæmir gagnvart kólin- ergum áhrifum. En meó því aó gefa lyfið í lágum skömmtum fyrst í staó og auka þaó smám saman þoldist lyfió betur. Nióurstaóa for- rannsóknarinnar var aó 7 af 10 sjúklingum töldu sig fá talsveróan bata af lyfinu. í framhaldi af þessari forrannsókn var ráóist í tvíblinda rannsókn með 50 sjúklingum og ýmsir þættir kólinerga boóefnakerfisins mældir. Þessi tvíblinda rannsókn er senn á enda og verða nióurstöóurnar opnaóar innan tíöar. Mynd 1: Fylgni milli BMI BMIas 50n 40- 30- BMIas 20- 10- 0 -p—'—i—i—i—'—i—'—i—'—i 0 10 20 30 40 50 BMI Með offitu (BMIas >30) reyndust 5% þátttakenda en 28% voru undir kjörþyngd (BMIas < 20); engin munur var á kynjum. Meðaltal WHR var 0.86 ± 0.08 (konur) og 0.94 ± 0.06 (karlar). Meðal kólesterólgildi var 6.1 mmol/l (S D 1.4) og 10 % voru > 8 mmol/l (12% kvenna og 2% karla). Engar breytur sýndu fylgni við aldur í rannsókninni. Ef marka má upplýsingar um fyrri hæð og þyngd, hafa þau sem svöruðu (33% og 42%) að meðaltali styzt um 6.5 cm og lézt um 1 2.8 kg. R = 0,86 n= 124

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.