Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 35

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 35
NICOTINELU VIRKAR allan SÓLARHRINGINN NICOTINELL - HJÁLP FYRIR ÞÁ SEM VILJA HÆTTA REYKINGUM ^'cotinell, Ciba-Geigy, 900138, FORÐAPLÁSTUR; V 03 A J 01 UO. cver forðaplástur inniheldur: Nicotinum 17,5 mg (gefur frá sér 7 mg/24 klst.), 35 mg (gefur frá sér 14 mg/24 klst.) eða 52,5 mg (gefur frá sér 21 ^9/24 klst.). Eiginleikar: Virkt form nikótíns, S(-)-nikótín, frásogast með jöfnum hraða úr forðaplástrinum. Blóðþéttnin nær hámarki eftir 8-10 klst. Tilgangurinn ®r að draga úr fráhvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Ábendingar: Reykingar, þar sem fyrri tilraunir til reykbindindis hafa misheppnast eða Þar sem viðkomandi er mjög háður nikótíni. Lyfið má því aðeins nota að reykingum sé algjörlega hætt. Frábendingar: Meðganga. Brjóstagjöf. ”,næmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Hjartadrep, hvikul hjartaöng, alvarleg hjartsláttaróregla eða nýleg heilablæðing. Húðsjúkdókmar. Aukaverkanir: Algengar (>1%): svimi, Höfuðverkur, verkir i liðum og vöðvum, einkenni sem líkjast inflúensu. Meltingaróþægindi. Kláði og útbrot úhdan plástrinum. Aukin svitamyndun. Svefntruflanir, miklir draumar, óróleiki, depurð. Sjálgæfar: Óþægilegur hjartsláttur. Önnur áhrif frá [J'ðtaugakerfi. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Hjartsláttartruflanir frá gáttum. Varúð: Gæta skal varúðar hjá þeim, sem hafa hjarta- og æðasjúkdóma. R'kótín veldur bráðum eitrunum hjá börnum. Ofstarfsemi skjaldkirtils, sykursýki, sár í maga, vélindi og skeifugörn, nýrna- eða lifrabilun, langvarandi uöviðbrögð undan plástrinum. Skammtastærðir handa fullorðnum: Einn forðaplástur á dag og er hann látinn sitja á í 24 klst. Þeir sem hafa reykt rneka en 20 sígarettur á dag byrji með plásturinn, sem gefur 21 mg/24 klst. og þeir, sem hafa reykt minna en 20 sigarettur á dag byrji með 14 ^24 klst. Pláturinn sem gefur 7 mg/24 klst. er notaður þegar verið er að minnka skammta við lok meðferðar. Eftir fullnægjandi meðferð í 3-4 vikur ^skammtur venjulega minnkaður og hann er aftur minnkaður eftir 3-4 vikur eða að haldið er áfram með lægsta skammt. Að jafnaði á ekki að nota '4'ð lengu en í 3 mánuði. Plásturinn á að setja á hreina, heila, hárlausa húð á brjósti, hrygg, upphandlegg eða mjöðm. Plástrinum skal þrýst á uðina í 10-20 sekúndur. Sama húðsvæði á ekki að nota aftur fyrr en að minnst viku liðinni. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað °rnum Pakkningar: Forðaplástur 7 mg/24 klst.: 7 stk.; 21 stk. Forðaplástur 14 mg/24 klst.: 7 stk.; 21 stk. Forðaplástur 21 mg/24 klst.: 7 ■■ ^1 s*k. Hverri pakkningu lyfsins skulu fylgja notkunarleiðbeiningar á íslensku. C|BA - GEIGY, AG Stefán Thorarensen Súhmúla 32 108 Reykjavik Sími 91-686044
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.