Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 40
38
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22
E 49
E 50
- ÁVF.RKAR KFTIR OFLiELDI -
FARALDSFRÆDII.EG ATHUGUN
f REYKJAVfK 1974 - 1991
Biiirn /ocga. Brynjólfur Mogensen, Ingihjörg
Richler*, Helgi Sigvaldason og Rúnar Sigfússon*
Slysa- og bæklunarlækningadeikl
og Tölvudeild* Borgarspflalans
Innganpur:
Mikiö hefur vcriö fjallaö uin ofbeldi á sföastliönum
áruin f fjölmiðluin. Uinfjöllunin virðisl á jiá leiö aö
ofbcldi liall aukisl. Tilgangur rannsóknarinnar var aö
kanna nýgengi (íeirra scm hljóla áverka cftir ofbeldi í
Reykjavík.
Hfniviöur oe aöferöir:
Gcrö var lölvuúrvinnsla lögskráöra íbúa Reykjavíkur
scm höfðu lcilaö á Slysa- og sjúkravakt Borgarspfl-
alans á árunum 1974-1991 vegna áverka cl'lir ofbeldi.
Áriö 1991 var athugað sírstaklega m.t.t. hvar og hve-
nær ofbeldið átti sór slað. Upplýsingar um íbúafjölda
í Rcykjavfk voru fengnar frá Hagstofu íslands. Tfðni-
tölur cru miöaðar við 1000 úr hvcrju úrlaki.
Niðurslöður:
Nýgcngi áverka cflir ofbcldi var brcylilegl á lítna-
bilinu. Fór úr 17.3 fyrir karla og 7.2 fyrir konur árin
1974-76 f 19.3 og 8.4 1977-79. Um 1980-82 vcröur
um 20% fækkun á ávcrkum hjá báðum kynjum.
Sfðan þá hcfur verið marktæk aukning og var ný-
gcngi áverka cftir ofbeldi 1989-91 19.8 hjá körlum
og 7.0 hjá konum.
Nýgengi áverka eftir ofbcldi var hæsl hjá körluin og
konuin f aldurshópnum 15-19 ára eða 46 og 15. Ný-
gcngi innlagðra cftir ofbeldi hafði tvöfaldast eða úr
0.54 í 1.10 fyrir karla og úr 0.20 í 0.42 fyrir konur á
tímabilinu Um hclmingur (karlar 53%, konur 43%)
leituðu á Slysadeild á laugardögum og sunnudöguin
vegna ávcrka eflir ofbeldi: Hjá konum átli olbeldi sór
slað hjá 41% á hcimili incöan ofbcldi var algengasl
hjá körlum á skemmtistöðum f 25% cða úli við f 33%
tilfclla.
Umræöa:
Um 1980-82 álli sór slað vcruleg fækkun á áverkum
cflir ofbcldi. Sföan þá hcfur áll súr slað marklæk
hækkun hjá báðum kynjuin. Br hæst 19.8 hjá körlum
f lok límabilsins cn hjá konum svipuð og f upphali
7.0. Hins vcgar hefur orðið Ivöföldun á áverkum cflir
alvarlcgra ofbcldi hjá báðum kynjum á sama tímahili.
Ávcrkar el'lir olbeldi cru mun algengari meðal karla
cn kvenna. Karlarnir vcröa oflar fyrir áreilni á
skeinmtislöðuin og úli við meðan konurnar hljóla
ávcrka eflir olbcldi á heimilunum. Um hclmingur
ávcrka cftir ofbcldi á sér slað um helgar.
Álvklun:
Nýgcngi áverka eflir oíbeldi f Reykjavík hefur aukisl
á seinni hluta tfmabilsins eflir lækkun í upphafi. Inn-
lagnir hafa tvöfaldasl á síðaslliðnum 18 árum.
-HÁLSHNYKKUR-
FARALDSFRÆDILEG ATHUGUN
í REYKJAVlK 1974 - 1991
Ragnar Jónsson. Brynjólfur Mogenscn,
Ingibjörg Richter* og Hclgi Sigvaldason
Slysa- og bæklunarlækningadcild
og Tölvudcild* Borgarspítalans
Inngangur:
Tíðni hálshnykks í umferðarslysum hcfur farið vax-
andi. Bótakröfum á hcndur tryggingafélaga hcfur
fjölgað verulcga undanfarin ár og ncmur árlcgur
tjónakostnaður tryggingafélaga nú um cinum milljarði
króna. Tilgangur þcssarar athugunar var að kanna
nýgcngi hálshnykks í Reykjavík.
F.fniviður oe aðfcrðir
Gcrð var tölvuúrvinnsla lögskráðra fbúa Reykjavíkur
sem höfðu leitað á Slysa- og sjúkravakt Borgarspít-
alans 1974-1991 og voru greindir með hálshnykk.
Upplýsingar um fbúafjölda voru fengnar frá Hagstofu
íslands. Tíðnitölur cru miðaðar við 1000 úr hvctju úr-
taki.
Niðurstöður:
Á tfmabilinu 1974-1985 varð cngin brcyting á tfðni
hálshnykks í umfcrðarslysum hjá körlum cn tæplcga
30% aukning hjá konum (u.þ.b. 3% á ári). Tímabilið
1974-1985 er notað til samanburðar við 1991. Skipt-
ing milli kynja hclst að mcstu óbrcytt 1974-1991, þ.e.
um 40% karlar og 60% konur.
Frá 1985 hcfur orðið stöðug aukning á tfðni háls-
hnykks vcgna umferðarslysa án sambærilcgrar aukn-
ingar á tíðni umfcrðarslysa að öðru lcyti. Hlutfall
aukningar aldursstaðlaðrar tfðni var 5.4 hjá körlum cn
4.7 hjá konum. Mcst er hlutfallsaukningin á aldrinum
15-19 ára (12.8 föld hjá körlum en 6.3 föld hjá
konum). Hálshnyk^kur vegna annarra slysa en um-
fcrðarslysa í Rcykjavík jókst einnig jafnt og þétt hjá
körlum árin 1974-1991 og tæplega þrefaldaðist. Hjá
konum hefur tfðni hálshnykks vcgna þessara slysa
nær fjórfaldast. Þessi slys eru verulega færri hjá
konum en körlum fyrir 1980 en cftir 1980 er álíka
tíðni hjá báðum kynjum. U.þ.b. 64% líkur eru á þvf
að kona og 45% líkur á þvf að karlmaður sem nær
sjötíu ára aldri hljóti hálshnykk í umferðarslysi miðað
við tíðnilölur 1991.
Umræða:
Tíðni hálshnykks vegna umferðarslysa hefur farið
hratt vaxandi frá 1985 en hafði verið óbreytt frá 1974-
1985 hjá körlum en hækkaði um 30% hjá konum.
Tíðnin 1991 hcfur u.þ.b. fimmfaldast miðað við tíma-
bilið 1974-1985. Tíðni annarra umferðarslysa hefur
ekki aukist á neinn sambærilegan hált á sama tímabili.
Álvktun:
Líklega þarf að lcita annarra skýringa á aukinni tíðni
hálshnykks en lakari umferðarmcnningu eða brcyt-
ingu á öðrum umfcrðarþállum.