Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 43

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 43
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 41 t SALMONELLAFARALDUR í APRÍL 1987 E 53 KENNDUR VIÐ BÚÐARDAL Sigurhiörn Sveinsson. Ólafur Steingrímsson, Jóhann Ág. Sigurösson. Heilsugæslustööin í Mjódd/ Heimilis- læknisfræöi H.í. Inngangur: íslendingar sem fá salmonellasýkingar smitast í tlestum tilvikum erlendis, en meiriháttar matarsýkingar geta þó skotiö upp kollinum hérlendis eins og geröist í Búöardal 1987. Tilgangur þessarar rannsóknar er aö kanna, hvort koma megi skilaboö- um til almennings varöandi bráö heilsufarsvandamál í gegnum síma, þátttöku þeirra í saurræktun og hvernig salmonella dreifist í tilteknu þýöi. Þetta er hluti umfangsmeiri könnunar. Efniviöur og aöferö: Þann 19. apríl 1987 var dreit't matvælum frá eldhúsi veitingasölunnar í Dalabúö, Búöardal í 3 fermingarveislur ! heimahúsum í Búöardal. Matvæli þessi reyndust sýkt af siilmonella tvnhimurium. enda kom upp matarsýking meöal veislugesta. Smitiö átti upptök sín í tilteknu kjúkl- ingahúi hér á landi. 122 einstaklingar voru í um- rætldum veislum og voru því útsettir fyrir sýklinum og margir þeirra veiktust. Átta dögum síöar hringdi læknaritari stöövarinnar samkvæmt gestalistum í þennan hóp meö hvatningu um aö hafa samband við lækni strax til aö rækta saur. Taldi ritarinn sig ná til allra. Tveim mánuöum síöar var sendur út spurningalisti meö ítarlegri upplýsingaleit og áminn- ingarseðill viku síöar. Síöan var kannaö á Sýkla- fræöideild Ltindspítalans hverjir þessara einstaklinga höföu sent inn sýni næstu 4 mánuöi á et'tir og hver þeirra höföu reynst jákvæö. Niöurstööur: 75 (61%) sendu inn saursýni, þar af reyndust 52 (69%) meö Salmonella tvohimurium. 100 manns (82%) svöruöu spurningablaöinu og 61 þeirra sendi inn sýni. 59 töldu sig veika en aðeins 41 þeirra sendu inn sýni, þar af voru 35 (85%) jákvæö. Hins vegar töldu 41 sig fríska og af þeim sendu 20 inn sýni. Af þeim reyndust 9 (45%) jákvæö. Ef huglægt mat er notaö sem greiningaraöferö í þess- um faraldri veröur næmiö 0,80 og sértæki 0,65. 87 einstaklingar þeirra 100, sem svöruöu töldu sig hafa fengið skilaboö um saurræktun. Ályktanir: Niöurstööur rannsóknarinnar benda til þess, aö umræddir einstaklingar hafi tekið vel ábendingum um saurræktanir vegna matarsýk- ingarinnar, aö hlutfall þeirra, sem svara í slíkri könnun sé viöunandi, aö hópur þeirra, sem svarar ekki sé ekki frábrugöinn hvaö varöar vilja til rækt- ana og aö htiglægt veikindamat má ekki ráöa ákvöröun um saurræktun. g ALGENGI FYLGIKVILLA HERPES ZOSTER Siauröur Helaason. Jóhann Ág. Sigurösson, Siguröur Guömundsson. Heilsugæslustööin í Árbæ/Heimilis- læknisfæði Háskóla íslands. Mjög fáar rannsóknir hafa veriö geröar á faralds- fræöi og eölilegum gangi Herpes zoster (HZ) í heilsugæslunni og engin þeirra framvirk, en vænta má aö slík könnun gefi glögga mynd af sjúkdómnum og afleiðinga fylgikvilla. Efniviöur og aöferöir: 59 heimilislæknar meö tölvu- skráöa sjúkraskrá skráöu og tilkynntu um alla HZ sjúklinga, sem leituöu til þeirra á ákveönu tímabili. Einn læknir (SH) haföi samband viö sjúklinginn í síma 1,3,6 og 12 mánuöum frá byrjun sjúkdóms, þar sem spurt var staölaðra spurninga um lengd og stig sársauka. Þar sem meginstyrkur þessarar rannsóknar er framvirk upplýsingaöflun, er upplýsingum um verki sem aflað hefur veriö afturvirkt sleppt. Niöurstööur: Rannsókninni er ekki lokiö. Þann 1. september ’92 voru þegar skráöir 227 sjúklingar meö HZ og hefur 205 þeirra verið fylgt eftir í einn mánuö eöa meir. HZ kemur oft fyrir hjá bcirnum og unglingum en tíöni vex meö aldri. Dreifing á HZ milli kynja var jöfn og ekki komu fram ásrstíða- sveiflur í tíöni sjúkdómsins. Algengi verkja (point prevalence) eftir 1 mánuö var 25,3% (47/186), eftir 3 mánuöi 9,25% (16/173), eftir 6 mánuöi 5,4% (7/129) og 4,35% (3/70) eftir 12 mánuöi. Ef sögu um væga verki er sleppt veröur tíönin: 12,9%, 4%, 2,3% og 0%. Konur kvörtuöu oftar um verki en karlar. Samantekt og ályktanir: HZ er sjaldgæfur sjúkdómur en fylgikvillar eru oft þrálátir og geta valdiö vertileg- um óþægindum í marga mánuöi. Þrátt fyrir áhuga og velvilja á þátttölu í fjölsvæöarannsókn af þessu tagi, gleyma læknar oft aö tilkynna öll tilvik. Tölvu- vædtl sjúkraskrá gerir kleyft aö safna saman öllum sjúkrtitíItellnm og tryggir þannig aö ekki sé tiöeins tikynnt tim erfiöustu og eftirminnanlegustu tilfellin. Ákjósanlegt er aö gera rannsóknir af þessu tagi hér á landi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.