Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 45

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 45
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 43 Stofa 101, þriðjudagur 8. desember Klínískar rannsóknir Fundarstjóri: Ásta Thoroddsen E-57 E-58 E-59 E-60 E-61 E-62 E-63 Kristín Björnsdóttir Herdís Sveinsdóttir Ella Kolbrún Kristinsdóttir Katrín R. Siguröardóttir Tómas Kristjánsson Geröur Gröndal Hallgrímur Guðjónsson 10.20- 10.35 10.35- 10.50 10.50- 11.05 11.05-11.20 11.20- 11.35 11.35- 11.50 11.50- 12.05 INNTAK HJÚKRUNARSTARFSINS EINS OG ÞAÐ BIRTIST í OPINBERRI ORÐRÆÐU OG I EINKASAMTÖLUM Krisli'n Biöm.sdóltir. lektor, námsbraut í hjúkrunarfræði, Háskóla íslands. í erindinu verður hluta niðurstaðna rannsóknar höfundar lýst. Rannsóknin í heild beindist að sjálfsskilningi hjúkrunarkvenna (síðar hjúkrunarfræðinga) á starfi sínu á tuttugustu öldinni. í þeim hluta rannsóknarinnar sem hér verður lýst var inntaki hjúkrunarstarfsins eins og það birtist í opinberri orðræðu og í einkasamtölum greint. I greiningunni er byggt á kenningum um völd og orðræður í mótun sjálfsskilnings. Rannsóknin byggir á vettvangsathugunum rannsakandans á tveimur deildunt á bráðasjúkrahúsi í Reykjavík. Tekin voru viðtöl við hjúkrunarfræðinga deildanna og þau voru vélrituð orðrétt. Að þeim loknum var rannsakandi í mánaðartíma á hvorri deild um sig, 4-6 klst. á dag þar sem fylgst var með hjúkrunarfræðingum að störfum, skýrslugjöf, fundum og samskiptum við sjúklinga. Gögn úr þessum þætti rannsóknarinnar voru skrifaðar skýrslur (field-notes) rannsakanda. Að auki var byggt á opinberum gögnum s.s. skýrslum og blaðagreinum. Gögn rannsóknarinnar voru skrifaður texti og var aðferð túlkunarfræðinnar beitt við greiningu þeirra. Við túlkun niðurstaðna er byggt á kenningum úr kvennafræðum um kvennastörf og kenningum í hjúkrunarfræði um eðli hjúkrunarstarfsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.