Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 57

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 57
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 53 Stofa 201, þriðjudagur 8. desember Heimilislækningar Fundarstjóri: Jóhann Ág. Sigurðsson E-74 Þorsteinn Njálsson E-75 Jón Bragi Bergmann E-76 Gunnsteinn Stefánsson E-77 Pétur Pétursson E-78 Jón Bjarni Þorsteinsson 14.00-14.15 14.15-14.30 14.30-14.45 14.45-15.00 15.00-15.15 HEIMILISLÆKNINGAR; HVERT ER INNIHALD ÞEIRRA? Þorsteinn Niálsson. Ronald G. MeAuley, Jóhann Ag. Sigurösson. Heilsugasslustööin Heilu/Heimilislæknis- fræöi Háskóla íslands. Inngangur: Framfarir í skráningu og tölvuvinnslu hafa aukiö umfang upplýsinga. Helsta markmiö þessarar rannsóknar er aö koma upp gagnagrunni um innihald íslenskra heimilislækninga og hera þær saman gæöi sambærilegar erlendar athuganir. Enn- fremur aö nota upplýsingarnar viö skipulagningu kennslu í grunn- og framhaldsnámi I heimilislækn- ingum. Efniviöur og aöferöir: Gerö var athugun á öllum tölvufæröum samskiptum sautján heilsugæslustööva á íslandi frá 1. janúar til 31. desember 1988. Þar af voru 13 voru í dreifbýli og 4 í þéttbýli. Á þessu svæöum bjuggu 50.865 einstaklingar, eöa 20,2% íslensku þjóöarinnar. Aldursdreifing íbúa í dreilbýli og þéttbýli er ólík og veröur því að lýsa sérst.iklega niöurstööum fyrir hvom hóp lýrir sig. Skráning samskipta á heilsugæslustöövum er aö fullu felld inn í daglegt starf og gefur upplýsingar um aldur, kyn, heilbrigöisstarfsmann, hvar og hvenær samskipti áttu sér staö, tilefni, greiningu og úrlausn (lyf, rannsóknir, aögeröir, ráögjöf og tilvísanir) samskipta. Niöurstööur: Aö meöaltali voru 1152 íbúar á hvern lækni á þessum 17 heilsugæslustöövum. íbúarnir áttu 257.188 samskipti viö stöövarnar; 155.526 í dreilbýli, 5,l/einstakling/ár (3,3 á stofu, 1,1 í síma og 0,4 vitjanir); 101.662 í þéttbýli, 5,1/einstakling/ár (2,8 á stofu, 1,6 í síma og 0,4 vitjanir). Áriö 1988 áttu 88,9% íbúa dreifbýlis samskipti viö heilsu- gæslustöövarnar. Ályktanir: Þar eö tölvuvædd skráning í heimilislækn- ingum er stööluö, er hægt aö safna umfangsmiklum gögnum frá mörgum stöövum. Þessar upplýsingar nýtast til faraldsfræöilegra rannsókna og gæöa- eftirlits. Niöurstööurnar auka skilning á umfangi og innihaldi heimilislækninga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.