Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 64

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 64
60 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 DAUÐASLYS SJÓMANNA SEM EKKI ERU FLOKKUD £ 85 SEMSLYSÁSJÓ Vilhjálmur Rafnsson, Hólmfrlöur Gunnarsdóttir Atvinnusjúkdómadcild Vinnucftirlits rfkisins og Rannsóknarstofa 1 Hcilbrigöisfræöi INNGANGUR Sjómennska cr hættuleg og rannsóknir benda til að hætta á dauöaslysum I vinnu hafi ckki minnkað um nokkurra ára bil (1). Tföni dauöaslysa til sjós er háö þcim hættum scm fylgja sjósókn, hvernig mcnn haga sér viö þcssar hættulcgu aöstæöur, og hvaö gcrt er til aö koma f veg fyrir slys eöa draga úr alvarlcgustu aflciðingum óhappa scm vcröa á sjó. Markmiö þcssarar rannsóknar var aö kanna hvort sjómönnum væri hætt viö öörum banaslysum en þeim sem skráö eru scm dauöaslys á sjó. EFNIOG ADFERDIR Þetta er aftursýn hóprannsókn. Rannsóknarhópurinn 27.884 karlar er fcnginn frá Lffcyrissjóði sjómanna. Mcö tölvutcngingu á kcnnitölum var afdrifa sjómannanna lcitaö f Þjóöskrá og Horfinna skrá. Fylgitfminn var frá 1965 til 1989. Væntigildi var fundið mcö margfcldi mannára I rannsóknarhópnum og dánartalna fyrir alla fslcnska karla. Sföan var rciknaö staölaö dánarhlutfall. NIDURSTÖDUR Dánartala vegna allra slysa var hærri en væntigildiö, staölaöa dánarhlutfalliö var 1.92 (771 höRSu dáiö á móti væntigildinu 400.59). Slys á sjó voru 256 á móti væntigildinu 102.01. Staölaö dánarhlutfall var 1.75 vcgna umferðarslysa, 1.60 vegna citrana, 1.71 vcgna annarra slysa svo dæmi séu ncfnd. Dánartölur vcgna sjálfsmoröa og manndrápa voru cinnig háar. Staölaöa dánarhlutfalliö vcgna banaslysa var þvf hærra þvl lcngur sem mcnnirnir höföu vcriö til sjós. ÁLYKTANIR Dauöaslys cru tfö mcöal sjómanna. Þcim hætlir við slysum bæöi á sjó og landi. Þeir viröast vera sérstakur hópur scm cnn cr f slysahættu cftir aö hinu hættulcga starfsumhvcrfi slcppir. Þctta gæti stafaö af þvf aö til sjómannsstarfa vcljist mcnn scm cru sérstaklcga slysnir cöa aö þcir mótist þannig af störfum sfnum aö þcir taki upp hcgöun cöa lffcrni scm er þeim hættulcgt. Scinni mögulcikinn cr lfklcgri þar scm banaslysum fjölgaöi cftir þvf scm starfstfminn var lcngri. Viö teljum aö lil þcss aö fyrirbyggja slys bæöi f vinnu scm utan hcnnar þurfi aö bcina athyglinni aö Iffsháttum sjómanna. Spurningin cr hvort hættur f starfi móti hcgöun manna. Mcö því aö rannsaka aöra starfsmcnn, scm cins og sjómcnn búa viö hættu 1 starfi, fæst úr þvf skoriö hvort þcim er einnig hættara viö banaslysum, sem vcröa annars staöar en f vinnunni. Hcimildir 1) Rafnsson V, Gunnarsdóttir H. Fatal accidcnLs among Icclandicseamen: 1966-86. Br J Ind Med 1992;49:694-9. c QC HOLUR GÓMUR OG SKARÐ í VÖR Á t OO ÍSLANDI Árni Biörnsson. Alfreð Ámason, Philip Stanier, Alasdair Ivens og Gudrun Moore. Lýtalækningadeild Landspítala. Höfuðtilgangur þessara athugana var að reyna að staðsetja gen er veldur holum gómi meðal Islendinga og er á X-Iitningi. Hér er um eina ætt að ræða. Um hinn kynbundna, hola góm hafa birst all margar greinar og útdrættir, og er verið að skjóta sig að markinu þ.e. að nálgast genið, sem veldur lýtinu. Það er athygli vert, að tjáning gensins er breytileg, allt frá því að hafa háan, hvelfdan góm, klofinn úf og til þess að hafa mjúka góminn allan klofinn fram í þann harða. Tjáningin er líka frá því að hafa aðeins tunguhaft og að hafa bæði tunguhaft og holan góm. Rúmlega 300 manns eru í ættinni og hafa um 200 verið athugaðir. Alls höfðu 28 holan góm og af þeim höfðu 21 líka tunguhaft; 19 karlar og 2 konur. Tunguhaft eitt sér höfðu 21 kona og 2 karlar. Með erfðagreiningu og tölfræðilegum aðferðum höfum við staðsett genið, sem veldur þessum einkennum, á lengri arm X-litnings. Það er einhvers staðar á 12cM bili : Xq21.33 - q22. Til nánari staðsetningarerum við nú að reyna nýja þreifara á svæðinu. Ættrakningar eru nú hafnar til að rcyna að tengja einstakling'a, sem hafa skarð í vör, með eða án hols góms, innan ætta. Við fyrstu athugun virðist vera um víkjandi erfðahátt að ræða. í ljósi þess, að erlendar rannsóknir hafa sýnt fiam á tengsl milli skarðs í vör og erfðamarka á litningi nr. 6, er ætlunin að athuga slíkt í umræddum fjölskyldum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.