Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 71

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 71
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 67 V 10 bráðameðferð með nefúða í stað STUNGULYFS Sveinhjörn Gizurarson. Lyfjafræöi lyfsala HÍ og Lyfjaþróun hf, Tæknigarö’. Lyfjameðferð í bráðatilfellum er yfirleitt I formi stungulyfja. En þau eru, sérstaklega lyfjagjöf I æð, einungis gefin af einstaklingum með reynslu. í sjúkdómum eins og sykursýki, flogaveiki, hita- krömpum o.fl. er nauðsynlegt að sjúklingur eigi hjá sér rétt Iyf, sem aðstandendur geta gefið honum strax og þess er þörf. Tíminn sem tapast, frá því að t.d. flog eða krampar hefjast og þar til lyfjagjöf getur hafist, skiptir máli. Því fyrr sem hægt er að gefa rétt lyf og því meira sem sjúklingurinn eða aðstandendur hans geta gert sjálfir hafa hér mikið að segja. Slímhimna nefsins er einunigs eitt frumulag (pseutdostratified epithelium) og þar fyrir neðan er þétt net fínna háræða. Lyf sem frásogast frá þessum stað hafa því greiða leið inn í blóðrásina. Frásog verður einnig að fara hratt fram, því aö bifhárin sjá til þess að fjarlægja allt það sem þangað fer (tM= 15 mínútur). 50 pl clonazepam (1 mg/ml) lausn með mismunandi hjálparefnum, var úðað í hvora nös á kanínum. Tvær athuganir voru gerðar á hverju dýri. Annars vegar voru tekin blóðsýni eftir 0, 2, 5, 10, 15, 20, 30, 45 & 60 mínútur og blóðþéttnin mæld og hins vegar var tíminn, sem tók kanínuna að sýna greinileg áhrif, skráður. Niðurstöður sýndu að aðgengið var um 100%. Blóðþéttni lyfsins reyndist mestur eftir 2 mínútur og áhrifin voru tvímælalaus eftir sll/2 mínútu. Þessar niðurstöður benda til þess aö mögulegt væri að þróa lyfjaform gegn t.d. hitakrömpum eöa flogum (status epilepticus), sem aöstandendur geta notað þegar þess er þörf. Hver sem er getur gefið nefúða og þar sem svipaður árangur næst með slíku lyfjaformi og með stungulyfi, væri það óneytanlega þægilegra fyrir sjúklinginn og aðstandendur hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.