Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 87

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 87
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 83 35 TJÁNING Á CA-125 PRÓTEÍNI í BRJÓSTAKRABBAMEINSÆXLUM. Sigfríður Guðlaugsdóttir, Helea M Öemundsdóttir. Jóhannes Björnsson* og Sigurrós Jónasdóttr*. Rannsóknastofa í sameinda- og frumulíffræði, Krabbameinsfélagi íslands, og ’Rannsóknastofa Háskólaris í meinafræði við Barónsstíg. CA-125 próteinið hefur verið þekkt alllengi serr einkennissameind fyrir krabbamein í eggjastokkum og finnst bæði utan á æxlisfrumunum og í sermi sjúklinganna. Einnig hefur verið sagt frá hækkuðum CA-125 gildum í sermi sjúklinga með annars konar krabbamein, þar á meðal brjóstakrabbamein, svo og í ýmsum bólgusjúkdómum og í meðgöngu. CA-125 sameindin frnnst víða i fósturvefjum af ectoderm eða coelom uppruna. Við höfiim notað tvö ný einstofna mótefni, sem bindast við formalín-festan vef (Harðardóttir o.fl.) til að gera mótefnalitanir á bijóstakrabbameinsæxlum, bæði frumæxlum og meinvörpum. Af 47 frumæxlum sýndu 22 (47%) litun með báðum mótefnum og 29 (61.7%) lituðust með öðru eða báðum mótefnum. Tvö litunarmynztur sáust: 1) efra borð þekjufrumna ásamt gangainnihaldi, eins og áður hefiir verið lýst í mjólkandi brjósti og 2) umfrymisbólur eins og finnst í apókrín kirtlum. Mynztur 1) eingöngu sást í 4 (14%) sýnum, mynztur 2) eingöngu í 14 (48%) og bæði mynztur í sama sýni í 11 (38%) tilvikum. Auk þess sást í 6 sýnum litun hringinn i kringum fiumurnar. í 11 sýnum úr æxlisfríum vef sást mynztur 1) eingöngu í öllum. Þrettán af 22 eitlameinvörpum tjáðu CA-125 og oliast með mynztri 2). Þegar borin voru saman sýni úr frumæxli og meinvarpi úr sama sjúklingi var nokkur tilhneiging í þá átt að tjáningin væri minni í meinvarpinu. Aðeins þrír af 29 sjúklingum með CA- 125 jákvæð æxli mældust með marktækt hækkuð CA-125 gildi í sermi. Engin fylgni reyndist vera milli tjáningar á CA-125 og eftirtalinna þátta: aldurs, meinvarpa, hormónaviðtaka, mögnunar á ErbB2 æxlisgeni og dánartíðni. CA-125 próteinið er þannig oft tiáð i brióstakrahbameinsæxlum, mælist mun sjaldnar i sermi oe virðist ekki tengiast horfúm enda þótt huesanleet hlutverk þess við að minnka frumusamloðun hefði eetað bent til þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.