Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 88

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 88
84 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 Augu III V-36 Jóhannes Kári Kristinsson V-37 Þór Eysteinsson, Ársæll Arnarsson V-38 Hafrún Friðriksdóttir V 36 SJONHIMNUSKEMMDIR OG SJONSKERPA I TtPU II SYKURStKI. ARANGUR FORVARNARMEÐFERDAR. Jóhannes Kárl Kristinsson, Einar Stefánsson, Ingimundur Gíslason, Friðbert Jónasson og Sigurður Björnsson. Augndeild Landakotsspítala, læknadeild Háskóla Islands. Árið 1980 var komið á kerfisbundinni augn- skoðun og meðferð, ef þurfa þykir, fyrir sykursjúka á Islandi. Áður hefur verið greint frá ástandi augna og sjón sjúklinga með týpu I sykursýki en í þessari framvirku könnun segir frá sjúklingum með týpu II sykursýki og hóp- arnir tveir bornir saman. 245 sjúklingar með týpu II sykursýki voru í reglulegu eftirliti, minnst árlega, og sumir fengu leysimeðferð samkvant skilmerkjum IKS og ETDRS rannsókn- anna í Bandaríkjunum. Sjónhimnuskenmdir vegna sykursýki greindust í 417, sjúklinga, þar af höfðu 7 fengið nýæðamyndun á sjónhimnu. Af þeim sem höfðu haft sjúkdóminn í 20 ár eða lengur, höfðu 58% einhverjar sjónhimnuskemmdir, þar af 10% nýæðamyndandi sjónhimnuskeimidir. 10%, sjúklinga höfðu fengið leysimeðferð vegna bjúgs á miðsvæði sjónhimnu. 91%, sjúklinga hafði sjón 6/12 eða betri á betra auga sínu, 1.6%, hafði sjón 6/60 eða verri á betra auga sínu og teljast lögblindir. þessara tveggja sykursýkistegunda. I týpu II sykursýki eru sjónhimnuskenmdir fyrr á ferð- inni og sjón er einnig heldur verri meðal sjúklinga með týpu II sykursýki en hjá þeim sem eru með týpu I sykursýki. Þó nokkur munur var á ástandi augna og sjón
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.