Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 102

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 102
98 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 W cg SLYS Á HAFNFIRÐINGUM 1990 OG ÁR- ANGUR SLYSAVARNA Faraldsfræöileg athugun. Jóhann Ág. Sigurðsson, Guömundur Sverrisson, Hlynur Þorsteinsson, Kristín Pálsdóttir, Brynjólfur Mogensen. Heilsugæslustööin Sólvangi/Heimilis- læknisfræöi Háskóla íslands. Inngangur: Slys eru algeng hér á landi og tíöari en í hinum Noröurlöndunum. Slysum á Stór-Reykja- víkursvæÖinu var áöur fyrr aö mestu sinnt á Slysa- deild Borgarspítalans, en hlutur heilsugæslustööva í þessari þjónustu fer vaxandi. Eitt megin verkefni heilsugæslustööva er einnig aö sinna slysavörnum. Miklivægur þáttur í slíkri heilsuvernd er aö afla faraldfræöilegra upplýsinga og meta árangur íhlut- unar. Efniviöur og aöferöir: Þann 1 .jan. 1990 voru Hafn- firöingar samtals 15.225 (6% allra íslendinga). Á svæöinu er ein heilsugæslustöö opin frá kl 08,00 til 20.00 alla virka daga, meö 7 læknum og ööru starfsfólki. Minniháttar slysum var sinnt þar á þessuni tíma en annars á Slysadeild Bsp., sent er opin allan sólarhringinn. Allar komur á stööina voru tölvuskráöar í vandaliöaöa sjúkraskrá meö lorritinu MEDICUS. Komur á Slysadeild Bsp. eru einnig tölvuskráöar eftir stööluöu spurningablaöi. Upp- lýsingum um slys á Hafnfiröingum var safnaö frá þessum tveimur stööum. Niöurstööur: Samtals voru skráö 4.855 slys á tíman- um. 42% allra slysa var sinnt á heilsugæslustööinni. Nýgengi var = 319 slys/1000 íbúar/ár. Karlar slös- uöust mun oftar en konur (nýgengi: = 392/1000 karlar og 244/1000 konur), sérstaklega í yngri aldurshópunum og fram aö fimmtugsaldri, p< 0,001 áhættuhlutfall 2,25. Alls voru 334 lagöir á sjúkrahús og 2 létust. Nýgengi umferöaslysa var 17,1/1000 kttVlar og 16,6/1000 konur. Tíöni skólaslysa var 50/1000 nemendur á aldrinum 6-16 ára/ár. Tíöni alvarlegra slysa í skólum (beinbrota og skurösára) t'ækkiiöi marktækt viö íhlutun (p<0,001; Áhættuhlut- fíill: 0,468; 95% öryggismörk 0,34-0,64). Samantekt og ályktun: Góö skráning gerir kleyft aö bera saman upplýsingar á sama svæöi frá mis- munandi tímum. Minniháttar slys eru algeng og eru drengir í sérstökum áhættuhóp. Svæöisbundin íhlutun svo sem slysavarnir í skólum viröist skila árangri, en þörf er á þjóöarátaki til þess itö fækka umferöarslysum. V 60 TENGSL MILLI RENIN GENS OG TILHNEIGINGAR TIL FÆÐINGAKRAMPA OG MEÐGÖNGUEITRUNAR í FJÖLSKYLDU ERU ÓSENNILEG. Reynir Arngrímsson1-2, RevnirT. Geirsson2. Alexander Cooke1, Michael Connor1 and James J. Walker3 Duncan Guthrie Institute of Medical Genetics, University of Glasgow, Yorkhill G3 8SJ, Glasgow, Skotlandi1, Kvennadeild Landspftalans. Revkiavfk. íslandi2 og Department of Obstetrics and Gynecology, Royal Infirmary, Glasgow, Scotlandi3. Tilgáta um tengsl tilhneigingar til meðgöngueitrunar (pre-eclampsiu) og fæðingakrampa (eclampsiu) í fjölskyldu við renin gen svæðið á Iengri armi litnings 1 var athuguð. Blóðsýni úr 9 íslenskum fjölskyldum með a.m.k. þrjár konur með meðgöngueitrun/fæðingakrampa f tveim eða þrem ættliðunr voru athuguð. Ættmóðirin hafði alvarlega meðgöngueitrun og/eða fæðingakrampa (bþ>160/100 ± proteinuria) og dætur eða barnadætur meðgöngueitrun og/eða fæðingakrampa samkvæmt skilgreiningunni bþ>140/90 ± proteinuria. DNA var melt með Bgl I og Hind III restriktion endonúkleösum og rafdregið. Southem blot voru unnin á nælon himnur og hybridiseruð með tveim 32P- merktum renin gen þreifurum. Tengslagreining var gerð með útreikningi á LOD gildum með LIPED og LINKAGE tölvuforritum. Tíðni Bgl I 9.0/5.0 kb allela (exon 1) og Hind III 9.0/6.2 allela (exon 2-9) reyndist vera 0.67/0.33 og 0.71/0.29 í hvoru tilviki um sig. Enginn marktækur munur var milli maka og kvennanna með sjúkdóminn. LOD-gildi voru reiknuð fyrir ýmis möguleg erfðamunstur og genatíðni. Gildið -2, sem útilokar tengsl, fannst við gildi fyrir rekombinations-hluta (recombination fraction) upp að 3 %. í fyrri athugun var sýnt fram á fjölskyldutengsl og erfðir í þessu sjúkdómsástandi þungaðra kvenna (1). Þær niðurstöður sem hér fengust gera það ósennilegt að tengsl séu á milli afbrigða á renin svæði linings 1 og tilkomu meðgöngueitrunar og/eða fæðingakrampa . 1. Amgrímsson R, Björnsson S, Geirsson RT et al.. Br J Obstet Gynaecol 1990;97:762-770.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.