Kjarninn - 07.11.2013, Side 10

Kjarninn - 07.11.2013, Side 10
Snúðu skjánum til að sjá alla myndina Stolin málverk komu í leitirnar Safn sem inniheldur 1.500 stolin málverk komst í leitirnar á sunnudaginn þegar kjallari barnabarns listsafnarans Hildebrands Gurlitt var kannaður af lögreglu og tollayfirvöldum. Gurlitt hafði komist yfir listaverkin á óprúttinn hátt á tíma Þriðja ríkisins í Þýskalandi. Safnið inniheldur margar perlur þekktustu meistar- anna; picasso, Matisse og Chagall þeirra á meðal. Brot af myndunum má finna á vef New York Times. Mynd: Afp

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.