Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 36

Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 36
10/10 kjarninn stjórnmál Norðurlandaríkin eru fjölskylda Íslendinga og það voru þau sem komu fram með lánsfé til að fjármagna efnahags- áætlun AGS og Íslands, en samvinna við Eystrasaltsríkin hefur einnig aukist mikið, m.a. innan NB8-samstarfsins. Á öryggissviðinu hefur Ísland einnig ákveðið að taka þátt í öndvegissetri Atlantshafsbandalagsins um netöryggi sem Eistland hýsir í Tallinn. Við Eystrasaltið er um að ræða trausta bandamenn Íslands innan Evrópu sem eru ævinlega þakklátir fyrir það lið sem Ísland lagði við endurheimt sjálf- stæðis þeirra frá Sovétmönnum fyrir 20 árum og hafa reynst vinir í raun. Réttu tækin til að rata Hér hefur verið tekið saman hversu miklu máli skiptir hverja þjóð að huga að þjóðarörygginu og þar af leiðandi að tryggja stöðu sína í samvinnu við önnur ríki. Þar skiptir öllu að þekkja landfræðilega stöðu og hvernig unnt sé að vinna með hana, það þarf bæði landakort og áttavita til að rata rétta leið. Ísland er Evrópuþjóð og tilheyrir öryggissamstarfi Evrópuríkja. Að auki hefur Ísland forréttindasamband við öflugasta ríki heims í vestri og þétt fjölskyldubönd við ná- granna á Norðurlöndum og í Eystrasalti. Ný staða á norðurslóðum og þróun heimsviðskiptanna getur skapað fjöldann allan af nýjum tækifærum sem nauðsynlegt verður að nýta fyrir íslenska hagsmuni. Í næstu grein verður fjallað um tækifærin fram undan og hvernig hægt er að hafa áhrif með skýrum og markvissum mál- flutningi um hagsmuna- og áherslumál Íslands. ÍTARefNi 9DUQDUP£ODO¸JLQRJ helstu atriði Utanríkisráðuneytið /RIWU¿PLVHIWLUOLWRJ ORIWU¿PLVJ¨VOD Utanríkisráðuneytið Varnarsamningurinn YL²%DQGDU¯NLQ Utanríkisráðuneytið smelltu á fyrirsagnirnar til að lesa ítarefnið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.