Kjarninn - 07.11.2013, Page 46

Kjarninn - 07.11.2013, Page 46
01/05 kjarninn Íþróttir L augardaginn 9. nóvember næstkomandi munu augu skákáhugafólks beinast að Chennai á Ind- landi þegar þeir Viswanathan Anand og Magnus Carlsen setjast að tafli með heimsmeistara titilinn í húfi. Einvígis þeirra hefur verið beðið með eftir- væntingu árum saman og því er ekki úr vegi að skoða bak- grunn keppendanna og leggja mat á horfurnar. Kynslóðaskipti við taflborðið? Deildu með umheiminum Íþróttir Magnús Teitsson

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.