Kjarninn - 07.11.2013, Qupperneq 47

Kjarninn - 07.11.2013, Qupperneq 47
02/05 kjarninn Íþróttir Heimsmeistarinn Viswanathan Anand er fæddur árið 1969 og alinn upp í Chennai á Suður-Indlandi (áður Madras), þar sem einvígið fer fram á næstu vikum. Hann þótti snemma efnilegur og var orðinn Indlandsmeistari sextán ára gamall en mesta athygli vakti hann þó fyrir ofurmannlegan hraða. Hann kláraði gjarnan kappskákir á örfáum mínútum en ekki klukku stundum og var fyrir vikið uppnefndur „Sláturhúsið hraðar hendur“. Hraðinn kom þó ekki niður á gæðum tafl- mennskunnar, því rétt rúmlega tvítugur var hann farinn að vinna stórmót á borð við Reggio Emilia 1991, þar sem Karpov og Kasparov tóku einnig þátt. Árið 1993 komst Anand í fjórðungsúrslit áskorenda- einvígjanna en tapaði þar fyrir áðurnefndum Anatólí Karpov. Það sama ár stofnaði heimsmeistarinn Garrí Kasparov stórmeistarasamtökin PCA, sem deildu við Alþjóða skák- sambandið FIDE næstu árin um eignarhald á heimsmeistara- titlinum. Þeir Kasparov og Anand tefldu síðan einvígi um PCA-titilinn árið 1995 á 107. hæð suðurturns World Trade Center í New York, þar sem Kasparov vann að lokum sann- færandi eftir að Anand hafði staðið í honum lengi vel. Árið 1998 var komið að einvígi um FIDE-titilinn við Karpov, sem hófst einungis þremur dögum eftir að hundrað manna áskorenda móti lauk. Þrátt fyrir þá forgjöf Karpovs að geta mætt óþreyttur til leiks hélt Anand jöfnu í stuttu einvígi þar til Karpov náði að kreista fram sigur í styttri skákum. Námið í skákskóla Karpovs og Kasparovs skilaði sér þó að lokum. Anand mætti Alexei Sjírov árið 2000 í Teheran og eftir að hafa burstað þann lettneska 3½-½ var hann út skrifaður sem heimsmeistari FIDE. Tveimur árum síðar missti hann hins vegar þann titil með tapi fyrir Úkraínumanninum Vassilí Ívantsjúk í undanúrslitum heimsmeistarakeppninnar. Heimsmeistaratitlar FIDE og PCA voru sameinaðir, eins og títt er í heimi hnefaleikanna, árið 2006 þegar Rússinn Vladimír Kramnik sigraði Búlgarann Veselin Topalov í einvígi sem einkenndist af ásökunum um svindl og álíka leiðindum. Kramnik varð þannig fjórtándi óumdeildi Smelltu til að sjá Viswanathan Anand vinna leiftur snöggan sigur á Levon Aronian
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.