Kjarninn - 07.11.2013, Síða 50

Kjarninn - 07.11.2013, Síða 50
05/05 kjarninn Íþróttir að segja: „Margir átta sig ekki á þeirri áreynslu sem svona einvígi felur í sér. Hægt er að líkja skák við stærðfræðipróf, þar sem meðalskákir eru oftast ekki styttri en 3-4 klukku- stundir, og stærðfræðipróf af þeirri lengd eru ekki auðveld. Anand hefur hins vegar reynsluna þar sem hann hefur teflt fjöldann allan af erfiðum einvígjum á meðan Carlsen hefur aldrei teflt einvígi. Ég býst við flottu einvígi á milli tveggja frábærra skákmanna. Þetta mun fara rólega af stað þar sem báðir þreifa fyrir sér, þá sérstaklega í byrjunum. Síðasta heimsmeistaraeinvígi var vonbrigði en ég bind miklar vonir við að þetta verði góð skemmtun. Ég tel að Carlsen muni vinna og halda titlinum um fyrirsjáanlega framtíð.“ Í komandi einvígi er teflt í heimaborg Anands og er stuðningur við heimsmeistarann gífurlega mikill meðal indversku þjóðarinnar. Þrátt fyrir það er Carlsen talinn sigur stranglegri í komandi einvígi, því veðbankar bjóða aðeins tæplega þriðjungs ávöxtun þeim sem leggja fé undir á sigur hans; stuðullinn hjá Betfair er 1,30 á sigur Carlsens en 3,80 á að Anand hafi betur. Sú staða er nefnilega uppi að áskorandinn er talinn töluvert sterkari en heimsmeistarinn, rétt eins og þegar Fischer og Spassky mættust í Reykjavík árið 1972, en Carlsen er langstigahæsti skákmaður heims meðan Anand er kominn niður í áttunda sæti á styrkleika- listanum. Enginn skyldi vanmeta heimsmeistarann en líklegt er þó að kynslóðaskipti verði við taflborðið í Chennai á Ind- landi á næstu vikum. Smelltu til að sjá Magnus Carlsen vinna þrautseigjusigur á ruslan Ponomariov
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.