Kjarninn - 07.11.2013, Page 62

Kjarninn - 07.11.2013, Page 62
Lokamarkmiðin eru háleit þegar horft er til næstu fimm ára. Í meginatriðum eru þau tvö að sögn Tinnu. Það er að Ígló&Índí verði eitt af leiðandi barnafatamerkjum á Norður- löndum og Norður-Evrópu, og að í höfuðstöðvum Ígló&Índí verði alþjóðleg og fagleg þekking á hönnun, framleiðslu- stjórnun, rafrænni markaðssetningu og heildarstýringu á alþjóðlegu smásölufyrirtæki. Tinna segir þetta vel raunhæft en vitanlega þurfi margt að ganga upp. Það sem mestu skipti sé að undirbúningur- inn hafi verið góður hingað til, varan fái framúrskarandi viðbrögð og sé tilbúin fyrir vaxtarskeið og að allur heildar- pakkinn sé skilgreindur og tilbúinn, frá hönnun yfir í endan- lega sölu. 08/08 kjarninn Viðtal

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.