Kjarninn - 19.12.2013, Qupperneq 21

Kjarninn - 19.12.2013, Qupperneq 21
02/08 kjarninn ÞRóUnaRMÁL G agnrýni á þróunaraðstoð er ekki ný af nálinni. Hún hefur verið til staðar frá því að byrjað var að veita hana í kjölfar Seinni heimsstyrjaldar. Deilt hefur verið á framkvæmd, tilgang og markmið hennar alveg frá upphafi. Þróunar- aðstoð hefur reyndar verið veitt í einni eða annarri mynd alveg frá lokum 19. aldar en það er önnur saga. Samkvæmt nýlegri rannsókn um viðhorf Íslendinga til þróunaraðstoðar telja um 80% aðstoðina skila árangri og vilja að Íslendingar sinni málaflokknum. Um 90% þátttakenda vilja auka fram- lög til þróunaraðstoðar eða halda þeim óbreyttum. Engu að síður lendir þróunaraðstoð fyrst og verst undir niðurskurðar- hnífnum þegar hann fer á loft. Hvað telur þessi stóri hluti Íslendinga sem hlynntur er veitingu þróunaraðstoðar að sé viðunandi árangur af framlögum til málaflokksins? ísland kemur illa út í samanburði við nágrannalönd Það er í raun að bera í bakkafullan lækinn að benda á hversu illa Ísland kemur út úr samanburði við önnur iðnríki, og þá sérstaklega hin Norðurlandaríkin. Við erum á pari við þau iðnríki sem veita minnst hlutfall af þjóðartekjum sínum til þróunaraðstoðar. Við erum langt undir 0,7% markmiði Sameinuðu þjóðanna og meðaltali ESB-ríkja, sem hefur verið í kringum 0,5% af vergum þjóðartekjum. Skiljanlegt er að fyrir- varar séu gerðir við veitingu þróunaraðstoðar og verður hver einstaklingur að gera það upp við sjálfan sig hvort honum finnist réttlætanlegt að opinberu fé sé varið á þennan hátt. Flestir gera sér hins vegar líkast til ekki grein fyrir því hvað þróunaraðstoð felur í raun og veru í sér. Margir halda að þróunaraðstoð sé bara ein stór millifærsla frá einum ríkissjóði til annars, þar sem spilltir embættismenn ráðstafa honum í vitleysu. Skoðum það aðeins síðar. hegðun í sífelldri mótun Veiting þróunaraðstoðar er norm í alþjóðakerfinu og hefur verið tekið sem sjálfsögðum hlut. Hegðun ríkja innan mála- flokksins er aftur á móti í sífelldri mótun. Ný norm verða til Þróunarmál Þórir Hall Stefánsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.