Kjarninn - 16.01.2014, Qupperneq 73

Kjarninn - 16.01.2014, Qupperneq 73
04/04 vÍsinDi alla jafna auðveldara að bera kennsl á andlit ef lýst er á það að ofan (C) frekar en að neðan (D). Í lögreglurannsóknum á mannshvörfum hafa tölvuforrit verið notuð til þess að búa til mynd af týndu manneskjunni eins og talið er að hún komi til með að líta út þegar hún verður eldri (E). Ekki er þar með sagt að manneskjan muni í raun og veru líta svona út. Slíkt getur villt um fyrir fólki og jafnvel hamlað því að það beri kennsl á manneskjuna. Við gerð myndanna notaði ég forritið FaceGen. Hvað á þá að gera? Þegar lýst er eftir barni ætti að birta margar myndir, frá mörgum sjónar- hornum við alls konar mismunandi aðstæður, mismunandi birtuskilyrði, í ólíkum bakgrunni og þegar barnið sýnir mismunandi svipbrigði. Það gæti jafnvel gagnast enn betur að sýna myndbrot af viðkomandi manneskju, helst þar sem ekki aðeins andlitið sést heldur allur líkaminn; slíkt veitir viðbótarupplýsingar sem sjónkerfið getur nýtt sér. Það er auðveldara að bera kennsl á andlit ef maður hefur áður séð það hreyfast á náttúrulegan hátt. Jafnframt getur maður nýtt sér hreyfimynstur líkamans, til dæmis hvernig manneskjan gengur, til að þekkja hana aftur. Á tímum Facebook, Instagram, YouTube og fleiri miðla ætti í mörgum tilvikum að vera tiltölulega auðvelt að veita lög- reglunni aðgang að slíkum gögnum. Þetta er einföld lausn en jafnframt líkleg til árangurs. „Hver dagur þar sem barn er týnt einhvers staðar í burtu frá heimili sínu, oft í heimi fíkniefna, skiptir máli fyrir bæði það og fjölskyldu þess. Það skiptir máli að týndu börnin finnist fljótt og því ætti ekki að horfa framhjá ofangreindum van köntum á tilkynningum lögreglu. “ Smelltu til að sjá bóklegar heimildir umfjöllunarinnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.