Kjarninn - 27.03.2014, Side 4

Kjarninn - 27.03.2014, Side 4
01/03 lEiðari þ egar Illugi Gunnarsson mennta- og menningar- málaráðherra segir að kerfisbreytingar sé þörf til þess að hægt sé að leiðrétta kjör framhalds- skólakennara hefur hann að vissu leyti rétt fyrir sér. Breytinga er þörf en þær breytingar sem hann hefur í huga eru bara ekki forgangsatriði í miðri kjara baráttu. Kerfisbreytingin sem þarf að eiga sér stað til þess að leiðrétta kjör kennara þarf að verða innan stjórnkerfisins, ekki menntakerfisins. Stjórnvöld sem ákveða að eyða tugum milljarða í að niðurgreiða skuldir einstaklinga en hafa ekki efni á að veita kennurum sínum laun í samræmi við aðrar stéttir eru nefnilega á villigötum. Þetta þarf að komast á hreint áður en ráðist er í þær breytingar sem ráðherrann vill, styttingu bóknáms til stúdentsprófs. Þótt hægt sé að halda styttingu námsins yfir höfði framhaldsskólakennara sem lausn á kjaradeilu gildir stjórnvöld á villigötum Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar um vandann sem felst í því að ætla að þvinga fram breytingar á menntakerfinu í fundarherbergi hjá ríkissáttasemjara lEiðari þórunn Elísabet bogadóttir kjarninn 27. mars 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.