Kjarninn - 27.03.2014, Síða 9

Kjarninn - 27.03.2014, Síða 9
03/06 Efnahagsmál áætlar að kostnaður við umsjón og framkvæmd verkefnisins verði um 285 milljónir króna og allt að sautján stöðugildum þegar mest lætur. Ríkisstjórnin áætlar að kostnaður við skulda- leiðréttinguna nemi 80 milljörðum króna en 70 milljarðar króna muni safnast í gegnum séreignarsparnaðarleiðina. Sem fyrr verður hámarksfjárhæð niðurfærslu á heimili fjórar milljónir króna, en til frádráttar koma fyrri opinber úrræði til lækkunar höfuðstóls viðkomandi. Útreikningurinn miðast við mismun raunverðbóta og leiðréttra verðbóta og er framkvæmdur af lánveitanda. Ákvörðunin verður kæranleg til sérstakrar úrskurðarnefndar sem ráðherra skipar. Framkvæmdin verður ekki með þeim hætti að ríkis sjóður taki yfir leiðréttingarhluta lánanna, heldur liggur fyrir pólitísk yfirlýsing og stefnumörkun ríkisstjórnarinnar um að ríkissjóður muni greiða upp þann hluta á fjórum árum. Með öðrum orðum leysir ríkið ekki til sín skuldirnar, en ábyrgist að þær verði greiddar. Því er um ríkisábyrgð að ræða. Leiðréttingin kynnt Forystumenn stjórnarflokk- anna kynntu fyrst boðaðar skuldaleiðréttingar á fjöl- mennum blaðamannafundi í Hörpu í lok nóvember. Mynd: Birgir Þór
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.