Kjarninn - 27.03.2014, Blaðsíða 18

Kjarninn - 27.03.2014, Blaðsíða 18
05/07 lífEyrismál forsendubreytingu. Þá væri neikvæð staða kerfisins orðin 873 milljarðar króna. Eignir lífeyrissjóðakerfisins þyrftu því að vera um 3.600 milljarðar króna til að það gæti staðið við framtíðarskuldbindingar sínar. Þegar staðan er þannig er þrennt hægt að gera: skerða lífeyrisréttindi, hækka lífeyrisaldur eða hækka iðgjöld. Með öðrum orðum er hægt að velja á milli þess að greiða minna til aldraðra, láta fólk vinna lengur en til 67 ára aldurs eða láta alla greiða hærra hlutfall af laununum sínum um hver mánaðamót í lífeyrissjóði. Í grein Björns segir: „Skerðing réttinda mun ekki verða vinsæl ákvörðun en hjá henni verður ekki komist á næstu árum ef ekkert verður að gert. Þessi aðgerð mun og auka álag á almannatryggingar. Það má telja eðlileg viðbrögð að hækka lífeyrisaldur um 2–4 ár í þrepum og gera lífeyristöku sveigjan legri. Hækkun iðgjalda gæti einnig verið skynsamleg aðgerð bæði vegna hækkandi lífaldurs og til að ná fram markmiðum um lífeyris greiðslur sem sjóðirnir stefna að sjóðfélögum til handa.“ ríkissjóður greiðir tugi milljarða í lífeyri á ári Þrátt fyrir að lífeyrissjóðir landsins eigi um 2.700 milljarða króna greiða þeir ekki allan lífeyri landsmanna. Langt í frá. Íslenska ríkið greiðir þvert á móti tæpan helming alls útgreidds lífeyris á hverju ári, enda hefur það skuldbundið sig til að tryggja öllum lágmarkseftirlaunalífeyri. Hann er í dag 219 þúsund krónur krónur á mánuði. Samtals verða greiddir 40,4 milljarðar króna úr ríkissjóði í ellilífeyri, tekjutryggingu ellilífeyris, vasapening ellilífeyris- þega og sérstaka uppbót handa lífeyrisþegum á árinu 2014 samkvæmt fjárlögum. Á árinu 2008 námu þessar greiðslur 25,3 milljörðum króna. Þær hafa því hækkað um 15 milljarða króna frá þeim tíma, um 60 prósent. Þetta framlag ríkisins til lífeyrisgreiðslna á eftir að hækka gríðarlega á næstu árum og áratugum, enda íslenska „Um síðustu áramót höfðu Ís- lendingar alls tekið út tæp- lega 100 milljarða króna af séreignarsparnaði sínum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.