Kjarninn - 27.03.2014, Page 20

Kjarninn - 27.03.2014, Page 20
07/07 lífEyrismál starfslok. Meirihluti landsmanna er með undir 500 þúsund krónum í laun á mánuði og því ljóst að hann mun ekki ná lágmarksframfærslu án þess að safna sér upp séreignar- lífeyrissparnaði. Í úttekt Eyjólfs kemur fram að yfir 80 þúsund Íslendinga á vinnualdri séu ekki að safna upp slíkum í dag. Hluti þess hóps hefur einfaldlega tekið hann út á undanförnum árum eftir að ríkisstjórnir síðustu ára opnuðu fyrir slíkt. Hann telur því blasa við að þessir 80 þúsund Íslendingar muni ekki ná lágmarksframfærsluviðmiði þegar þeir fara á eftirlaun, ef sú þróun sem opnað hefur verið á heldur áfram. Í úttektinni segir: „hætta er á að fátæktar- gildra bíði hluta þjóðarinnar þegar farið verður á eftirlaun.“

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.