Kjarninn - 27.03.2014, Síða 43

Kjarninn - 27.03.2014, Síða 43
Hver verður fréttastjóri á rÚv? Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, hyggst ekki sækja um endurráðningu. Talað er um að Framsókn ætli sér fréttastjórastöðuna. Björn Ingi Hrafnsson og Þór Jónsson hafa verið nefndir í því sambandi, sem og Ólafur Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins, sem verður seint bendlaður við Framsóknarflokkinn. Þá fullyrða gárungarnir að Ólína Þorvarðardóttir muni sækja um stöðuna, og allar hinar framkvæmdastjórastöðurnar hjá RÚV sem hafa verið auglýstar. Sigríður Hagalín Björnsdóttir, varafréttastjóri á RÚV, hyggst sækja um fréttastjórastöðuna og er talin líklegust til að fá hana. árangur áfram, ekkert stopp... eða þannig Framsóknarflokkurinn fer með stjórn landsmálanna í ríkisstjórn þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugs- son, formaður Framsóknarflokksins, er formaður. Hann er Reykvíkingur en færði sig yfir í Norðaustur- kjördæmi fyrir kosningarnar í fyrra. Þar er mikið vígi Framsóknarflokksins, hans dýpstu rætur. Í Reykjavík er staða flokksins með miklum ólíkindum um þessar mundir miðað við það að flokkurinn er við stýrið í landsmálunum. Stuðningur við hann í Reykjavík mælist um þrjú prósent í könnunum nú þegar tæpir tveir mánuðir eru til kosninga. af nEtinU samfélagið segir ... um skuldaniðurfellingar- tillögur ríkisstjórnarinnar kjarninn 27. mars 2014 facebook twitter Heiða b Heiðars Nú má kaupa húsnæði fyrir peningana sína. #heimsmet #skuldaleiðrétting þriðjudagur 25. mars bjorn steinbekk Með ónýtan gjaldmiðil í gjaldeyrishafta landi sem flytur inn yfir 90% af allri neyslu þá mun hverjum þeim sem tekst að spara 1.5 mkr á 12- 18 mánuðum fá sjálfkrafa Nóbelsverðlaunin í hagfræði en samt bara eftir að þau eru búin að borga námslánin. þriðjudagur 25. mars HjáLmar gísLason Það má gera ýmislegt fyrir 80 milljarða. Ég myndi a.m.k. hugsa mig vandlega um. þriðjudagur 25. mars icecafé @icecafe4u Ég vil peningaz. Núna! @johannesthor @ sigmundurdavid þriðjudagur 25. mars Huginn þorsteinsson @huginnf Í dag verður niðurfelling skulda kynnt og menn geta halað niður rafaurum eins og enginn er morgundagurinn þriðjudagur 25. mars oLafur margeirsson @IcelandicEcon Icelandic government to reveal today how debt jubilee will be carried out, i.e. the bill itself þriðjudagur 25. mars 01/01 samfélagið sEgir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.