Kjarninn - 27.03.2014, Blaðsíða 52

Kjarninn - 27.03.2014, Blaðsíða 52
01/01 spEs 01/01 spes kjarninn 27. mars 2014 spEs Draugabanar kallaðir til í smábæ í Bandaríkjunum drauga leitað í búðinni í bænum Gilford í New Hampshire er ýmislegt einkennilegt í gangi. Þar eru draugabanar nú komnir á stjá eftir að eftirlitsmyndavélar náðu einkennilegri færslu á glermunum á mynd. Hún sýnir glögglega þegar glermunur færist til, dettur í gólfið og brotnar. Eigendur búðarinnar voru fljótir að draga ályktanir; draugur. Næsta mál á dagskrá hjá eigendum búðarinnar, Ellacoya Country Store, var að kalla til draugabana og biðja þá að ná þeim sem væri að brjóta glermuni í búðinni að nóttu til. Þrátt fyrir nokkuð ítarlega leit hefur ekkert fundist, að því er fram kom í frétt wmur.com um málið. „Við höfum heyrt um nokkur tilvik hér í búðinni þar sem viðskiptavinir hafa kvartað yfir því að einhvera hafi togað í þá eða eitthvað þess háttar, en ekkert þessu líkt hefur komið upp áður,“ sagði eigandi verslunarinnar í viðtali við vmur.com. Fleiri viðmælendur fréttamannsins eru steinhissa á því sem þeir sjá á mynd- bandinu og fullyrða að ekkert annað komi til greina en draugur. Nú verður spennandi að sjá hvort ekki komi framhaldsfrétt innan tíðar þar sem árangur draugabana í Gilford verður í brennidepli. Bill Murray og félagar úr kvikmyndinni Ghostbusters hefðu vafa- lítið náð að handsama drauginn. Ef hann væri á staðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.